Hvar ætlar Gylfi að standa vörð um málfrelsi og lýðræði ásamt þátttöku í stjórnmálum? ekki við samningaborðið, þar tekur enginn mark á honum.

Það er lélegur vinnuveitandi sjálft Alþýðusamband Íslands og það verða einhverjir atvinnurekendur sem nýta sér þetta fordæmi en það er nánast allir sveitastjórnarmenn á landsbyggðinni í störfum með setu sinni í sveitarstjórnum.

Nú geta atvinnurekendur valið þá sem fá leifi til að sitja í nefndum og ráðum með því að gefa þeim ekki frí í vinnu til þeirra starfa sem hingað til hafa verið talin til þegnskyldu.

Stjórn ASÍ þarf strax að grípa fram fyrir hendur þessa mans áður en stór skaði verður með því að kúga fólk til ákveðnar stjórnmálaskoðunar.

Þá tel ég að allir stjórnmálaflokkar eigi að senda harðorða ályktun til stjórnar ASÍ um að þennan gjörning og þess krafist að hann verði afturkallaður.

Hér þurfa landsbyggðarfélögin að taka fram fyrir hendur framkvæmdastjórans, áður en meira tjón hlýst af.

Þar að auki er Gylfi að krefjast þess að hinn og þessi ráðherrar seigi af sér mál sem koma ASÍ ekkert við.

En Gylfi með framkomu sinni hlýtur að þurfa að taka afleiðingum gerða sinna. Þá Seigir hann ósatt á fundi um að viðkomandi lögfræðingur hafi beðist lausnar, hver trúir ósanninda manni framar?


mbl.is Framsóknarflokkurinn gagnrýnir ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Jón vélfræðingur !

Ég hefi; margsinnis, lýst þessum ólukkunnar riddara Samfylkingarinnar, nú síðast, fyrir stundu, á minni síðu.

Hvorki; mikilla sanda, né sæva.

Vigdís Hauksdóttir; stendur jafn teinrétt, eftir orrahríðina, við þennan sjálftökunnar skúm, Jón minn. Enda; af mætu fólki komin.

Með beztu kveðjum; austur yfir fljót /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband