Ríkistjórnin verður að skilja að hún hefur ekki trúnað frá Bretum og Hollendingum og þeir munu ekki semja án aðkomu stjórnarandstöðunnar.

Mér þykir Jóhann og Steingrímur vera full hroka þegar þetta er ljóst þau verða að sýna stjórnarandstöðunni fulla auðmýkt og setja hana í lykilhlutverk í mörgum málum ef þau ætla að ná árangri þannig getur þessi stjórn lifað af.

Að böðlast áfram með engan trúnað verður hennar engin gröf bara dýpri og dýpri.

Það verða allir að setjast niður og segja þetta er búið nú tökum við upp önnur vinnubrögð þar sem flokkarnir vinna saman að lausn á þeim málum sem hvíla á þjóðinni. Það verður sennilega ekki hægt nema að Jóhanna og Steingrímur seigi af sé og Ögmundur og Össur taki við tímabundið.

Ef ríkistjórnin breytir ekki um taktík þá er hún búin og málin í mikið meiri hnút, en að viðurkenna stöðuna strax .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband