Samfylkingin hefur hrópað að Framsóknarmönnum um að þar væri spilling og hann á samt Sjálfstæðismönnum væru hrunflokkarnir, en hvað seigir skýrslan góða.?Það voru Samfylkingar frambjóðendur og flokkurinn í öðru sæti en Sjálfstæðismenn og hans frambjóðendur í því fyrsta.
Það seigir mér enginn að það hafi ekki áhrif að fá styrki frá bönkum og fjármálastofnunum í prófkjörsbaráttu á það sem fólk þarf að takast á við í starfi sínu á þingi.
Þessir tveir flokkar hafa verið á spena hjá fjármálastofnunum og Baugi sem ryksugaði allt fé sem laust var til sín.
Ég seigi burtu með prófkjörin það eru þau sem eru undirrót vanda íslands hvaða heiðarlegur og virtur fræðimaður fer í betlileiðangur til að ná í fjármuni til að koma sér á framfæri í pólitík enginn.
Framsóknar menn hafa haldið prófkjör svo sem í Reykjavík fyrir síðustu sveitastjórnarkosningar og við sáum hvert það leiddi.
við eigum aldrei að hafa opin prófkjör aðferðin sem Framsóknarmenn í Reykjavík notaði síðast er sennilega besta aðferðin og ætti ekki að leiða til fjárhagslegra spillingar en hvort sú aðferð leiði til þess að besta og hæfasta fólkið gefi kost á sér skal ósagt látið.
Hér áður fyrr þurftu flokkarnir að sækja hæfasta fólkið inn í atvinnulífið og háskólana til að taka þátt í pólitík þannig fengum við hæfasta fólkið til starfa á þingi.
Í dag eru það fjölmiðlamenn og þeir sem eru hvað harðastir í að ( að selja sig þeim sem vilja greiða fyrir að koma þeim á þing) sem þangað ná í gegnum prófkjör.
Við verðum að fá Stjórnlagaga þing strax og um leið og við erum búin að greina okkar vanda og breyta stjórnarskránni þannig að við fáum okkar besta fólk í að gæta hagsmuna þjóðarinnar á hverjum tíma og að gera þeim kleift að vinna að því undir vökru eftirliti þingsins.
Framkvæmdavaldinu verður að koma af þingi og hugsanlega að kjósa það beint.
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll frændi. Við þurfum að stokka upp kerfið. Það skásta í stöðunni núna er beint lýðræði. Það getur virkað nánast eins og rafstuðtæki sem fangar hafa á sér fyrir þingmenn. Ef þeir fara út fyrir eðlilega starfshætti og vinnubrögð, þá er auðvelt að kippa þeim úr sambandi með því að kjósandinn greiðir sjálfur sitt atkvæði um málin. Og ef þingið er allt meira og minna í einhverju bulli eins og nú er þá getur almenningur afgreitt málin í þjóðaratkvæðagreiðslum.
Það þarf auðvitað að útfæra tæknileg atriði, eins og þjóðaratkvæðagreiðslur, svo ekki sé verið að efna til endalausra kosninga með kjörstjórnum og bíltúrum alla laugardaga. En tæknin er til staðar. Það þarf bara að vinna dálítið í þessu og koma því svo í framkvæmd.
Við búum alls ekki við lýðræði, þó það orð sé stöðugt notað. Hér er flokksræði og fulltrúaræði. Þú færð bara að velja um hverjum þú afsalar þínum rétti til að taka þátt í lýðræðinu. Með beinu lýðræði lánar þú þennan rétt á meðan þú treystir þingmanninum. Ef hann er fullur eða kexruglaður þá tekur þú þennan rétt af honum á meðan og greiðir atkvæði sjálfur. Þannig virkar þetta. Alveg eins og ef þú værir að lána bílinn þinn.
Jón Pétur Líndal, 15.4.2010 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.