Það er svo lítið skrítið að þeir sem ætla að kjósa Bestaflokkinn vilja ekki kjósa framboð sem borin eru fram af stjórnmálaflokkunum vegna þess að flokkarnir hafi staðið sig svo illa.
Það getur vel verið að einstaklingar sem starfað hafa í nafni flokkana hafi ekki staðið sig, en í mörgum framboðum er allt fólkið nýtt en það býður sig fram undir bókstaf flokks og það virðis eitt duga til að ekki sé hægt að styðja einstaklinginn til starfa.
Ef frambjóðendur sem eru í framboði fyrir t.d Bestaflokkinn væru með bókstafinn XD þá væri ekki hægt að kjósa þá en af því að þeir eru (óháðir) þó forystumaðurinn hafi stutt XD þá eru þeir góðir eða hvað.
Ef þetta er almennt viðhorf kjósenda þá er illa komið fyrir lýðræðinu og hér gæti skapast hentistefnu pólitík því allt er pólitík líka að vera svo kallaður óháður.
Hvers vegna seigi ég þetta? vegna þess að þeir sem henda út fólki af listunum ,sem ekki hefur staðið sig þeim er einnig refsað þannig að það skiptir þá ekki máli hvernig hver og einn stendur sig heldur verður með þessu að skipta um bókstaf á fjögra ára fresti því kjósendur setja saman sem merki á milli bókstafa og frammistöðu listans.
Við sjáum Hreyfinguna hún er þannig að þingmennirnir standa einir og það ekki einu sinni saman.
Þannig mun fara ef við förum þessa braut í lýðræðinu.
Við skulum meta þá flokka sem hafa tekið til hjá sér og bjóða nýtt fólk gefum því fólki tækifæri til að sanna sig.
Við höfum ekkert við meiri glundroða að gera við höfum fengið nóg af honum við þurfum framtíðarsýn .
Til þess þurfum við bakland sem styður við það fólk sem kosið er í sveitastjórnir það þarf að geta fengið álit á þeim málum sem það þarf að takast á við þannig getur það frekar tekið réttar ákvarðanir.
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll vertu. Þeir sem vilja breytingar eða vilja mótmæla starfsháttum flokkanna hafa ekki margar leiðir til þess. Ef strikað er út af lista frekar en að kjósa eitthvað annað þá skiptir það venjulega engu máli, eða hvað eru mörg dæmi þess að menn hafi fallið út af listum vegna útstrikana? Þau eru ekki mörg, og ef svo fer þá er bara nýjum flokksgæðingi skipt inná í stað þess sem er strikaður út. Þetta flokkskerfi gerir það bara nauðsynlegt að refsa öllum flokknum ef refsa þarf á annað borð. Og þetta kerfi er val flokkanna. Þeir standa vörð um það, m.a. með því að banna einstaklingum að bjóða sig fram nema þeir séu með heilan flokk í boði, og með því að hafa þannig hannað kerfi um fjáröflun flokkanna að nánast ómögulegt er að keppa við fjórflokkinn á því sviði.
Það er mikil þörf fyrir lýðræðisumbætur á Íslandi. En þangað til að þeim kemur verður bara hart að mæta hörðu á milli fjórflokksins og kjósenda sem vilja breyta einhverju öðru en að sjá bara ný andlit spillingarinnar hjá sömu flokkum og alltaf áður.
Það er því ekkert vit í öðru fyrir kjósendur en að grípa þau fáu tækifæri sem gefast til breytinga í þessu verndaða umhverfi fjórflokksins. M.a. út af þessu er eina vitið núna fyrir kjósendur í Reykjavík að kjósa Besta flokkinn, X-Æ
Jón Pétur Líndal, 28.5.2010 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.