Við borgara þessa lands verðum að vera menn til þess að taka menn í sátt sem ekki hafa gert neitt afsér sem hægt er að hafa hönd á þó margir hefðu vilja að hann færi ásamt öðrum fyrir Landsdóm en það var ekki niðurstaðan þá er hann rétt kjörinn þingmaður.
Það má seigja Björgvini til hróss í þessu öllu saman að hann reyndi ekki að hafa áhrif á þingmenn eins og t.d Ingibjörg sem barðist eins og ljón fyrir að sleppa við ákæru.
Maður hefur það á tilfinningunni að þeir sem eru tilbúnir að taka dómi og standa keikir fyrir honum séu saklausir en hinir sem berjast eins og ljón fyrir að komast hjá dómi telji sig seka.
Annað er ekki rökrétt.
Það hlýtur að vera þægileg tilfinning að vera settur fyrir Landsdóm og vera sýknaður .
![]() |
Björgvin kemur aftur inn á þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll það var enginn sýknaður alþingi stöðvaði þann möguleika því að það var landsdóms að kveða upp um sýknu en ekki alþingis!
Því má segja að ef Geir H Haarde verður sýknaður af honum þá er hann einn þriggja sem kemst burt með hreint borð!
Sigurður Haraldsson, 29.9.2010 kl. 22:25
Það er hárrétt Sigurður en Björgvin virtist tilbúinn í dóm en svona fór það.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 29.9.2010 kl. 22:35
Því segi ég það er okkar að hreinsa skítinn út úr alþingi og ég ætla að mæta þar annað kvöld!
Sigurður Haraldsson, 29.9.2010 kl. 23:30
Sæll. Það hefði verið eðlilegast að allir ráðherrar ríkisstjórnar Geirs eða enginn hefðu farið fyrir Landsdóm. Með því að draga Geir fyrir Landsdóm er m.a. verið að segja að sú ríkisstjórn hafi ekki verið í lagi. Þannig að auðvitað væri rökrétt að allir sem tóku þátt í henni drægju sig í hlé frá þingstörfum og ráðherramennsku þangað til niðurstöður réttarhaldsins yfir Geir liggja fyrir. Og að enginn úr stjórninni láti sjá sig á Alþingi fyrr en landsdómur hefur lokið störfum. Það er alveg ljóst að Geir var ekki einræðisherra í ríkisstjórninni. Hún tekur sínar ákvarðanir á reglulegum fundum allra ráðherra. Með því að draga hluta ríkisstjórnarinnar fyrir Landsdóm er alls ekki verið að segja að aðrir hlutar hennar séu saklausir og stikkfrí, þvert á móti. Þess vegna væri eðlilegast núna að t.d. Jóhanna og Össur segðu af sér. En þau eru allt of spillt og siðspillt til þess. Þau þvert á móti virðast halda að úr því Alþingi ákvaða að draga bara Geir fyrir landsdóm séu allir aðrir með hreinan skjöld.
Jón Pétur Líndal, 4.10.2010 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.