Ríkistjórninni er fyrirmunað að vinna málin í réttri röð, hefðu menn byrjað á að leiðrétta lánin á meðan ríkið réði öllum bönkunum þá væri ekkert um að þrátta í dag.

Hvenær hafa bankar gefið eitthvað sem þeir telja sig eiga ég hef ekki dæmi um það nema þegar þeir afskrifuðu ábyrgðir hjá sjálfum sér það er að seigja þeir sem þá réðu bönkunum.

Því er það eina lausnin að dæma þá til skaðabóta vegna gjaldeyrislánanna og semja svo um niðurfellingu á þeim skaðabótum gegn öðrum útfærslum á lánum.

Það er í hæsta máta óeðlilegt að lögbrjótur sé ekki skaðabótaskyldur  gagnvart þeim sem hann braut á.

Þegar dómurinn í bílaláninu féll þá átti að höfða mál í framhaldinu um skaðabætur og miskabætur  til allra er fengu þannig lán.

Nú er ekki annað í stöðunni en að fara með þann dóm til ESS og láta reyna á neytenda rétt um að ekki megi breyta samningi nema það sé lántakaendanum í hag. það er ekki það sem hæsti réttur þorði að gera eftir hótanir ráðherra.


mbl.is Bankar veita ekki skaðleysisyfirlýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í upphafi kennitöluskipta að hætti fjárgæframanna, hefði átt skoða endi ný-ný-séreignagarbankanna. Að þeir byggju á bjargföstum veðsöfnum og traustvekjandi útlánaformum í samræmi við ábyrga hefðbundna banka erlendis t.d. í Þýskalandi eða USA þar sem eðlilegt er að 0,6% frjálsra banka fari á hausinn  á ári. Það er dýrt ef heill geiri hrynur á 20 ára fresti.

Það eru einhverjar reglur um hefðbundna bankastarsemi í EU, t.d. um upplýsinga skyldu um áhættu við viðskipta vin.

Skil á milli áhættu lánastofnannna og hefðbundina öruggra. Mér sýnst að ef allir veðskuldasjóðir á Íslandi hafi verið metnir 2. flokks [m.t.t greiðslugetu] 2004 þá hafi stjórnsýslan hér í framhaldi átt að upplýsa almenning betur um eðli fjármálgeirans hér og líka Alþjóðsamfélagið.  Allsherjar áhættuvæðing samfara ríkisábyrgðar séreignarvæðingu er örugglega erfit fyrir útlendinga að skilja.  

Taka erlend lán til að fjármaga lífeyrsjóðbindingar launa 60% vinnuaflisins er líka furðulega efnahagsstefna.

Sparnaður er síðastur í röðinni: skattar, húsnæði og neysla, eyðsla eða sparnaður.  Erlent lánsfé inn í kerfið hér fer fyrst í sparnaðinn að mínu mati.

Júlíus Björnsson, 16.11.2010 kl. 06:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband