Þannig hljómaði pistill Eyþórs Arnalds fyrir síðustu kosningar hér á blogginu.
Sveitarfélögin fóru í stórfelldar framkvæmdir og mikla skuldsetningu á uppgangsárunum. Þau voru ekki síður "2007" en fyrirtækin og heimilin.
Nú þegar tekjur lækka standa skuldirnar eftir. Það er því óhjákvæmilegt fyrir bæjarfélög að fara sem allra best með fé. - Gæluverkefni verða að heyra sögunni til.
Kostnaður við skólabyggingar hefur verið gríðarlegur en nú er komið að því að nota það sem best sem til er og huga betur að innra starfi skólanna.
Við sem skipum D-listann í Árborg viljum fækka bæjarfulltrúum úr 9 í 7, lækka skrifstofukostnað, blása af vanhugsaðar framkvæmdir og með þessu getum við lækkað álögur.
Í dag er útsvarið í hámarki í Árborg og fasteignagjöldin hæst yfir landið. Þetta teljum við óásættanlegt enda nóg lagt á heimili og fyrirtæki með sköttum ríkisins og vaxtakostnaði lánastofnanna.
Á morgunn er valið einfalt: X við V, S og B er trygging fyrir áframhaldandi stefnu. X merkt við D er ávísun á breytingar.
Hver er árangurinn nú á fyrsta ári hafa fasteignagjöld í % af mati húsnæðis lækkað hefur útsvarið lækkað í % af ekjustofni ?
Hefur gæluverkefnum fækkað?
Hefur verið haldið vel á varðandi loka frágang á skólahúsnæðinu á Stokkseyri?
Mér skylst að stjórnunarkosnaður hafi lækkað sem hlutfalla af tekjum en hvað segir það þegar tekjurnar hækka.
Er stjórnunarkosnaðurinn lægri í krónum?
Það var kjörorð d listans var að maður á að segja satt!
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.