Þegar núverandi meirihluti Sjálfstæðismanna í sveitarstjórn Árborgar íhugar í alvöru að seigja sig úr samstarfi um skólaskrifstofurekstur sem rekin er í samstarfi innan SASS.
Eru skilaboð í þessari hugsun?
Já ( Sérhagsmunir )
Ég les þannig í þessa hugsun að það sé hugsun sveitarstjórnar Árborgar að spara fjármuni á einum stað og telja sig geta bætt þjónustuna í leiðinni. góð meining ef sönn er.
En hvaða áhrif hefur það að minka þjónustuhlutverk Árborgar sem miðstöð þjónustu á Suðurlandi hefur það verið metið? Ég held að Stjórnvöld Árborgar ættu að setja upp fleiri sviðsmyndir í áhrifum þess að seigja upp samstarfi á þessu svið sem og öðrum sem geta fylgt í kjölfarið með þeim hugsunarhætti sem felst í því að hugsa fyrst um sig og síðan um aðra ( sérhagsmunagæsla á ekki við í dag að mínu mati ) Þegar þrengingar eru í þjóðfélaginu á að hugsa um hagsmuni heildarinnar það ætti frekar að huga að meira samstarfi og meiri hagræðingu fyrir heildina. Þá á að vinna að frekari sameiningu sveitarfélaga öllum til hagsbóta. Með því að seigja sig úr samstarfi við sveitarfélög á Suðurlandi er um leið verið að seigja að það sé ekki æskilegt að reka stórt og víðfermt sveitarfélag, það er mín skoðum. Formaður SASS er bæjarfulltrúi í Árborg en hann er mótfallinn þessum fyrirætlunum félaga sinna. Ég trúi því að hann sjái að það er ekki skynsamlegt að rjúfa samstöðu og minnka hlutverk Árborgar í því hlutverki að vera þjónustumiðstöð Suðurlands. Það er ábyrgð sem fylgir því að vera miðstöð þjónust og menntunar á Suðurlandi og það skemmir allan trúverðuleika Árborgar að koma með svona tilögur aftur og aftur, hvernig eiga sveitarfélögin sem í samstarfinu eru að treysta því sveitarfélagi sem kemur aftan að þeim aftur og aftur með tilögur um að rjúfa samstöðu í mikilvægum málum sem hafa gengið mjög vel hingað til. Það er miklu heiðarlegra og gáfulegra að ræða þessi mál inn í SASS kanna hvernig samstarfið er um einstök mál og hvað hver málaflokkur kostar með þessum hætti og þá um leið með hvaða aðrir kostir í stöðunni kanna þá bæði faglega og fjárhagslega vinna hlutina faglega gera útekt á samstarfinu og meta hlutina frá öllum hliðum. Verum heiðarleg gagnvart okkur og öðrum íbúumm við erum ekki ein á Suðurlandi. Ég mæli með að það verði hætt við þessi áform og óskað eftir útekt á þjónusu og áhrifum á breytta þjónustu sem rekin er á vegum SASS að hluta eða í samstarf sveitarfélaga innan SASS. Hvernig verður þjónustam best hjá heildinni? og hvernig verður hún kostnaðar minnst fyrir sömu heild?.
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.