Þola stjórnarherrarnir ekki Skopið?

Sigmund sagt upp fyrirvaralaust . Nú er Sigmund hættur að teikna hver sem ástæðan er en hugsanlega þola menn misjafnlega þegar gert er grín af þeim, og hvar er ritfrelsið og tjáningarfrelsið ? sami eigandi gefur út þau dagblöð sem eitthvað hafa verið lesin .Hefði ekki verið betra að fjölmiðlafrumvarpið góða hefði verið samþykkt ég bara spyr ? Þá má líka spyrja hverjir stóðu á móti því hefðu frjálsir fjölmiðlar verið harðari við stjórnvöld um það sem ekki var verið að gera í því sem þeir áttu að gera í eftirliti með útrásinni. Það var ekki nóg að leggja Halldór Ásgrímsson í einelti og kenna honum og Framsókn um allt sem miður fór. Þeir notuðu smjörklípu aðferðina til að draga athyglina frá málinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Auðvitað er þetta samasúrrað landráð, Mogginn og Baugsmiðlar púandi vindla við að beita "fjórða valdinu". 

Eins og Birgir G. hefur á vegg hjá sér:

"The hottest places in Hell are reserved for these, who in the time of great moral crisis, remain their neutrality".

Bjarni G. P. Hjarðar, 22.10.2008 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband