Hvað er sameiginlegt með Íslandi og Kúbu?

Viðskiptabann. Við eigum það sameiginlegt með Kúpu að viðskipti þurfa af ákveðnum tilfellum að fara um þriðja ríki til að ná gjaldeyri heim fyrir viðskiptin. Sagt var frá því í gær að fiskútflytjendur væru beðnir um að opna reikning á Bahamaeyjum til að koma greiðslum til þeirra.  Kúpa notar að mér skilst Kanada og Spán. Þá er það sameiginlegt að í báðum löndum eru einungis Ríkibankar.

Sendum Sendiherra Breta heim strax þá skilja menn alvöruna og afþökkum til framtíðar varnir þeirra. Viðskiptabann


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Aðfluttur gjaldeyrir er í miklum metum, dollarar á Kúbu og Rolexar á Íslandi...

Bjarni G. P. Hjarðar, 24.10.2008 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband