Útkoma flokkana í skoðanakönnun fréttablaðsins er eðlileg að öðru leiti en því að
Samfylkingin kemur vel út að virðist, en hún hefur haft viðskiptaráðherra síðustu 17 mánuði og ber þar með mjög mikla ábyrgð á ástandinu í dag.
Hún er reyndar ein með Evrópumálin á hreinu í forustu flokksins það er að sækja skuli um aðild .
Það er reyndar með Vinstrigræn þeirra forista vill halda í krónuna og talar þar einum rómi aðrir eru hér og þar, en þeir hafa ekki komið að stjórn landsins.
Almennt eru íslendingar reiðir út í þá sem stjórnað hafa landinu og lýsa því í þessari könnun Þeir flokkar sem borið hafa ábyrgð á stjórn landsins undanfarin mörg ár geta ekki annað en litið á þessa könnun sem viðvörun ef þið breytið ekki um fólk í brúnni hjá ykkur þá kjósum við ykkur ekki við viljum nýtt fólk sem ekki hefur komið nálagt þessu og hefur skýra sýn inn í framtíðinni. Við kjósendur viljum geta treyst því að svona gerist aldrei aftur, og menn axli ábyrgð.
Það er trú mín að ef það kæmu nýir menn sem væru sérstaklega með þekkingu á efnahagsmálum t.d raunsægir háskólamenn í flokkana og færu að vinna að því með grasrót þeirra að marka stefnu þeirra koma með framtíðarlausnir þá myndu íslendingar hinn almenni kjósandi flykkjast þangað.
Kjósendur vilja lausnir umfram alt.
Sá flokkur sem gefur grasrótinni færi með fræðimönnum á að koma með framtíðarsýn sem byggir á stefnum þeirri sem hver flokkur hefur. Það eru margar leiðir innan hverra stefnu það er eingin ein stefna sú rétta.
Með þessu mætti lyfta næstu kosningabaráttu úr því að karpa um fortíðina í að skiptast á skoðunum um framtíðina.
Flokkur: Bloggar | 26.10.2008 | 14:19 (breytt kl. 14:27) | Facebook
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála því sem þú segir um flokkana hins vegar er ég ekkert viss um að ég kjósi, ætli maður skili ekki auðu í næstu kosningum.
Einhvern veginn er mér það þvert um geð að kjósa gamlan MISSPILLTANN flokk, þó 1 og 1 frambjóðandi með þekkingu, reynslu eða nám að baki sé kominn inná listann. Tel að það þurfi allsherjar endurnýjun, jafnvel að menn séu valdir ekki FLOKKSapparöt með GAMLA spillta jálka innanum
Eiríkur Harðarson, 27.10.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.