Gjaldþrot íslensku krónunnar er staðreynd

Hvers vegna  verðum við að kasta krónunni ? Það er af sömu ástæðu og ef fyrirtæki og eða einstaklingur fara á hausinn það treystir þeim enginn . Það vill enginn eiga viðskipti við þá ef þeir byrja með nýja kennitölu nema gegn staðgreiðslu eða fyrir fram greiðslu. Þá eiga þeir einn kost að fá traustan heiðalegan aðila til að ábyrgjast viðskipti kallaðir ábyrgðamenn oft gerðir í nýjum fyrirtækjum að stjórnarformönnum.

IMF er í þessu hlutverki þegar þeir koma og stjórna peningamálunum hjá okkur þá eru margir tilbúnir að koma að málum en þó með semingi. Þegar stjórnar alþjóðagjaldeiðissjóðsins líkur,er hætt við að það syrti aftur í hjá krónunni vegna vantrúar á getu stjórnvalda til að ráða við örmynt.

Hvernig geta stjórnir miljónaþjóða með nokkru móti séð smá sveitaþorpi sýnu landi  hafa sér gjaldmiðil? Það er glórulaust í frjálsu hagkerfi við getum þetta einungis með lokað hagkerfi og nánast skömmtun.

Það er krafa 70% þjóðarinnar að þið sjáið þetta og farið að vinna að þessu strax farið að koma með lausnir, en ekki að deila um fortíðina á meðal allt brennur í höndum ykkar. Ef þið koma ekki fljótt framtíðarsýn þá verða uppþot og óeirðir í landinu.

Það verða stigmagnandi mótmæli sem síðan bresta með látum það er alveg öruggt mál gremjan og reiðin er að verða gríðleg. 

Það er allt sem magnar hana lykilmönnum í bönkunum voru gefnar upp skuldir sem þeir voru búnir að skrifa sig fyrir með kaup á hlutabréfum í bankanum  á móti meðan aðrir eru settir í þrot. Verði þessi mál höfð svona verður þeim sem ekki er gefin sami kostur á uppgjöf skulda verða þeir hreint útsagt brjálaðir hver getur ekki séð sig þar.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Þeir sem tóku áhættu fyrir hönd þjóðarinnar hafa tapað nóg.  Við töpum bara peningum, en sum okkar þurfa reyndar að íhuga alvarlega að reka sinn eigin banka og í beinu framhaldi að segja sig til sveitar. 

Ung hjón sem skulduðu 20 Mkr í gjaldeyri skulda núna 50Mkr og vegna verðlausrar íbúðar.  Þau ættu að taka saman höndum um breytta framtíð þar sem þau skilja og annað verður gjaldþrota.  Barrasta Ógaman.

Bjarni G. P. Hjarðar, 4.11.2008 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband