Það skyldi þó aldrei vera að tími samvinnufélaga sé að koma aftur á Íslandi þegar græðgin er búin að tröllríða öllu fyrirtækjum Gift ætti að kaupa til baka VÍS þannig að tryggingar gætu verið hluti af samfélagsþjónustu.
Kaupfélag Skagafjarðar er höfuð þeirra kaupfélaga sem lifa í landinu. þá á KEA mjög stóra sjóði einnig er Kaupfélag Suðurnesja með Samkaup með mikið rekstur,önnur kaupfélög eru einnig með mis mikla sjóði þó þau séu ekki í rekstri eins og stendur. Að auki eru stór samvinnufélög Sláturfélag Suðurlands í kjötvinnslu og M.S í mjólkur iðnaði.
Það er spurning hvort ekki sé tími kominn til að draga út skúffuna með SÍS á Húsavík og koma samtakamættinum á stað á með nýjar áherslur svo sem að kaupa einn af bönkunum endurvekja Samvinnubankann.
Þá má endurvekja og efla samvinnuverslun á landinu Það hefur mikið hól og lof verið borið á Bónus en hvernig náðu þeir að lækka verð jú með því að láta bændur og aðra framleiðendur og birgja borga og með því að skuldsetja þjóðina með þeim endemum sem ekki verður eftir leikið mjög lengi það skildi aldrei vera að þegar þegnar landsins eru búnir að greiða skuldir þerra í útlöndum að þá hafi þeir greitt það hæsta verð sem fyrir hefur fundist á landinu.
Flokkur: Bloggar | 4.11.2008 | 20:05 (breytt kl. 20:05) | Facebook
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Jón, og þökk fyrir allt gamalt og gott !
Tek undir; með þér. Löngu tímabært; að Samvinnuhreyfingin njóti þess sannmælis, hvert henni ber, á ný.
Hinsvegar; er lykilatriði, að skúmar þeir, sem fylla spillingardíki það, sem Halldór Ásgrímsson fór fyrir, á sinni tíð, og enn eimir eftir af, í Framsóknarflokknum og reyndar þjóðlífinu öllu; samanber Lómatjarnarkerlinguna (Valgerði Sverrisdóttur) - Ólaf Ólafsson - Finn Ingólfsson - Helga S. Guðmundsson, svo nokkrir fúaraftar og forarleðjusveimur ESB sinnans; áðurnefnds Halldórs séu upp talin, fái ekki, að koma nálægt endurreistri Samvinnuhreyfingu.
Þetta illþýði; hefir gjört nógu illt af sér, nú þegar, í samfélagi okkar, Jón minn.
Með beztu kveðjum; úr Efra- Ölvesi (Hveragerði) /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 20:21
Þakka þér Óskar ekki er ég sammála þér með Evrópusambandið ég held að þangað þurfum við hvort sem við viljum eða ekki því krónan er handónýt og verður aldrei pappírsinnvirði frjálshyggjan sá fyrir því Það eru góð samvinnufélög í þeim löndum svo sem í Danmörku og Þýskalandi.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 4.11.2008 kl. 20:33
Og sæll; að nýju, Jón Ólafur !
Ég hefi; um nokkurt skeið, á minni síðu, bent á vænlegan kost okkar, til framtíðar litið, sem er einingarbandalag okkar, með Kanada - Grænlandi - Færeyjum - Noregi og Rússlandi, eins konar Norður- Íshafs bandalag, sem yrði nokkurs konar mótvægi, við Fjórða ríkið, suður á Brussel völlum, hvert er jú; líkt og NATÓ, að stærstum hluta, leppríkjasamsteypa, hliðholl bandarísku heimsvaldasinnunum, Jón minn.
Svo má ekki gleyma; þá lengra kemur inn á nýju öldina, möguleikar okkar, til aukinna tengsla, við Mið- og Suður- Ameríku - Austur- Asíu, sem og víðar, en helzi mikið yrði, til þeirra samskipta, værum við innikróuð, í sérhagsmunabandalagi gömlu Evrópu nýlenduveldanna, það er,, ESB.
Með beztu kveðjum, á ný,, austur yfir fljót /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 20:45
Mæltu manna heilastur.
Í fjárfestingafælni komandi ára verður auðveldara fyrir fólk að taka sig saman um að ná ákveðnum markmiðum með samvinnu, hvort sem formið verður samvinnuform eða almennt félagaform.
Gestur Guðjónsson, 4.11.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.