Stjórnvöld verða að koma af stað hóp sem kemur með framtíðarsýn á meðan þeir eru að slökkva eldana og hreynsa rústirnar.

Það er mikil reiði í samfélaginu og ég óttast að það sjóði upp úr fyrr en síðar, ástæðan er að það virðist sem framtíðin sé í þoku og enginn rati út úr henni þá fer þjóðin fram og seigir þetta er handónýti í ríkistjórn það verðu einhver annar að taka völdin.

Ég skora á ríkisstjórnina að setja saman hóp sem hefur það eitt að markmið koma með tillögur til hennar og þingsins sem geta verið grundvöllur að uppbyggingu á atvinnu og starfsemi þjóðfélagsins sem núna er lamað.

Ríkistjórnin hefur nóg á sinni könnu að slökkva eldana og hreinsa rústirnar . Látið þingið og samtök atvinnulífsins ásamt ASÍ vinna með ykkur og það strax við megum engan tíma missa ef þetta verður gert kemur meiri bjartsýni og þjóðin sér að  verið er að gera það sem hægt er. Sofið ekki fram yfir andlát ykkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Þakka þér gott boð Jón, en ég hef ákveðið að halda mig við mjög takmarkaðan hóp formlegra vina. Vonandi fæ ég þig samt í heimsókn öðru hvoru, hjá mér eru allir velkomnir. kv. Helga R. Einarsd.

Helga R. Einarsdóttir, 10.11.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Er Geir ekki með norskan hernaðarráðgjafa?  Ekki þurfti hann einn þekktasta íslenska hagfræðinginn sem efnahagsráðgjafa!

Bjarni G. P. Hjarðar, 12.11.2008 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband