Nú er það búið að koma ítrekað fyrir að trúnaður um það sem fram fer á ríkistjórnarfundum er brotinn. Það er jafn alvarlegt og það sem Bjarni Harðarson þingmaður var að gera og sagði af sér í kjölfarið, en sá var munur á að það komst upp um Bjarna en ekki ráðherrann sem lekur og hann er enn þá í ríkistjórninni og heldur væntanlega áfram að leka óþægilegum málum er lúta að hans eigin ríkistjórn. Ég sé engan mun annan en þann að hann hefur ekki sagt af sér. Ég vil biðja þann ráðherra að seigja af sér ráðherradóm við treystum ekki svona ráðherra sem ekki vinnur að heilindum
Flokkur: Bloggar | 12.11.2008 | 13:40 (breytt kl. 13:55) | Facebook
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig ætli standi á því, að ég gruna Eyðimerkur-Þórunni ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 12.11.2008 kl. 17:42
Sæll Loftur Ég veit ekki en hvað seiguru um næturbloggarann Össur.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 12.11.2008 kl. 19:00
Þú nefnir Össur til sögunnar Jón og það verður þá að vera þín tilnefning. Ég verð að segja Samfylkingunni til lofs, að þeir hafa staðið þétt með þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Það er heldst núna sem Ingibjörg virðist vera að missa jafnvægið, en ég treysti því að samflokksmenn hennar haldi þétt í hönd hennar.
Sundrung er það versta sem fyrir okkur getur komið, en því miður stökkva sumir á það tækifæri sem hefur gefist til að ota sínum tota. Samstaða er sérstaklega mikilvæg nærstu vikur, þegar móta þarf afstöðu til gjaldmiðils, Krónu eða Dollar.
Evran kemur ekki til greina, af mörgum ástæðum. Til dæmis vegna þeirrar niðurlægingar sem það væri að taka upp gjaldmiðil þeirra þjóða sem leggja sig í líma við að koma okkur á kné. Hvað við gerum í fjarlægri framtíð er annað mál, en Dollarinn er ennþá lang-öflugasti gjaldmiðill heims og sá eini sem ávallt styrkist á krepputímum.
Loftur Altice Þorsteinsson, 12.11.2008 kl. 20:22
Þetta er alveg rétt við krefjumst þess að stjórnin vinni samhent að lausnum Dollarinn er ágætur og ætti ekki að valda óþarfa pirringi í Evrópu.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 12.11.2008 kl. 21:48
Sameina á dóms- og kirkjumálaráðuneyti, forsetisráðuneyti, samgönguráðuneyti og viðskiptaráðuneyti í innanríkisráðuneyti. Einnig sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti og umhverfisráðuNEIti í búsetugæðaráðuneyti.
Ráðuneyti verða þá 8, en Parkinson sagði að það væri heppilegasta tala ráðherra, því þá var engin þjóð með þann fjölda!
Bjarni G. P. Hjarðar, 12.11.2008 kl. 23:41
Grunur minn beinist að Þórunni Sveinbjarnardóttur. Upptaka dalsins yrði án íþyngjandi skuldbindinga af hálfu annarra ríkja og olían á Drekasvæðinu yrði okkar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.11.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.