Guðni Ágústsson tekur á sig ábyrgð á gengi Framsóknarflokksins sem ekki er ásættanlegt þá er hann einnig að taka á sig ábyrgð á stjórnarsamstarfsins við Sjálfstæðisflokkinn sem reyndist flokknum erfitt

Nú er spurningin ætla fleiri að axla ábyrgð ? Það þurfa fleiri að gera upp við sína samvisku er ég að ganga til góðs fyrir hönd þjóðarinnar ? Það er þjóðin sem er í fyrsta sæti flokkarnir í öðru sæti.

Við kjósum þingmenn til að vinna okkur og þjóð okkar heilla en flokkarnir er aðeins tæki til að velja fólk og leggja áherslur .

Ég þakka Guðna fyrir mjög góð störf í þágu þjóðarinnar hann hefur staðið vörð um Landbúnaðinn og það hefur enginn gert betur .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Ertu að segja að Guðni hefði átt að leggja til að xB sameinaðist Sjálfstæðisflokknum?

Bjarni G. P. Hjarðar, 17.11.2008 kl. 22:18

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Nei hvernig getur þú tengt þetta Sjálfstæðisflokknum þar þurfa margir að axla ábyrgð svo sem Geir, Árni ,Björn ,Þorgerður,

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 17.11.2008 kl. 22:43

3 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Ekki tengdi hann þetta varaformanninum og samráðherra sínum til margra ára - því hlýtur hann í rauninni að vera að segja að hlutur Valgerðar sé rýr miðað við hina vinina.

Bjarni G. P. Hjarðar, 17.11.2008 kl. 22:47

4 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Valgerður verður ekki formaður og ætlaði aldrei, ég held að hún sé stríðinn en hún heitir því að ver fram að flokksþingi í janúar

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 17.11.2008 kl. 22:55

5 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Til er fyrirbæri á sænsku sem er nefnt "Bastu-klubben" (Gufubaðsklanið).  Valgerður og Sif hafa greinilega verið í kvennaklefanum úr því Guðni tekur þær ekki með sér...

Bjarni G. P. Hjarðar, 17.11.2008 kl. 22:57

6 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Framsóknaflokkurinn er siðsamur flokkur þú veist það

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 17.11.2008 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband