En leikur Davíð lausum hala nú rífur hann banka leynd af hefnigirni hann getur ekki skilið á milli pólitíkur og embættismanns

Það er með ólíkindum hvað seðlabankastjóri þarf alltaf að gapa um annað en fræðileg mál í seðlabankanum sem hann stýrir, hann virðist ekki geta annað en lamið og barið á andstæðingum sínum. Hann á að tala um stefnur og strauma dómstólar taka á öðru ef það er eitthvað sem varðar brot bankanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Sigurðsson

Það er réttur manna að bera hönd fyrir höfuð sitt. Það hafa dunið á Davíð órökstuddar árásir undan farnar vikur, það er bara gott mál að hreifa við sukkinu, hugsið ykkur það er sama fólkið og kom okkur í þessa stöðu sem enn við völd.

Skúli Sigurðsson, 18.11.2008 kl. 17:05

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Það er rétt en saklaus maður myndi bíða eftir að rannsóknin myndi þvo hann ekki fara í hanaslag við samherja sína.

Það skyldi aldrei vera að hann sé komin í kosningabaráttu vegna Evrópuaðildar þar er hann harður andstæðingur, og sóknin sé besta vörnin fyrir flokksþing í janúar. Hann lætur reka sig svo hann hafi tíma í kosningabaráttuna, eða hann milur niður Samfylkinguna.  

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 18.11.2008 kl. 18:07

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hann hefur ekkert vit á fræðilegum málum. Kann bara að vera með þessar leiksýningar sem hann hefur ástundað í áratugi.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.11.2008 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband