Það skyldi aldrei vera að Seðlabankinn þyrfti að hringja til Kastró og fá sérfræðing í viðskipta höftum lánaðan.

Nú sýnist mér að hér sé hagstjórnin að færast nær því sem gildir á Kúpu við eigum bara eftir að taka upp ferðamannagjaldeirir með íslensku krónuni þá erum við í svipuðum sporum nema við erum ekki í eins víðtæku viðskipta banni og þeir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já það þarf að senda þessa menn í endurmenntun.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.11.2008 kl. 20:30

2 Smámynd: Skúli Sigurðsson

Jæja Jon nu er islenska hagkerfid komid i thad sem framsokn vildi alltaf en komst ekki upp med thåd. en nu er komid ad Geir H Haarde sem vinnur hug og hjørtu kjosenda!!

Skúli Sigurðsson, 29.11.2008 kl. 17:27

3 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Þú meinar Skúli að Samfylkingin standi fyrir þessu. Ja miklir menn eru þið eftir að hafa stjórnað efnahagsmálum í 17 ár þá komust þið geir að því að Kastró var sá eini sem hægt var að taka til fyrirmyndar.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 29.11.2008 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband