Það væri verðugt verkefni þeirra sem eru að standa fyrir mótnælum á Austurvelli að þeir gengust fyrir stofnun á Samvinnufélagi eða Hlutafélagi til að stofna fjölmiðil/ blað eða að kaupa dagblað. Markmið blaðsins ætti að vera að hafa aðhald að stjórnvöldum hverju sinni þar sem það er augljóst að fjölmiðlar hafa brugðist í aðdraganda þessa Bankahruns.
Það er hægt að safna í sjóð hjá landsmönnum á svipuðum nótum og þegar Eimskip var stofnað sem óskabarn þjóðarinnar. Ég er viss um að það er jarðvegur núna til þessa. Það ætti að vera skylda allra verkalýðsfélaga að leggja fram fé. Allir þeir einstaklingar sem hafa ráð á ættu að leggja framlag til þess og þá ætti ríkið og bæjarfélög einnig að gera það. Þá má hugsa sér að þeir sem ekki ættu mikið á milli handana gætu unnið fyrir sínu framlagi með því að bera út blaðið. Svona félag myndi koma á samkennd og upp myndu spretta hugsjónir sem vantar því miður alltof mikið ekki að hver sé að hugsa um sig heldur að hugsa um heildar hagsmuni.
Ritstjórar verði ráðnir eftir hæfni og þá gætu blaðamenn verið fáir en blaðið opið öllum pennum sem vildu og þá væri sérstaklega sett upp það markmið að rannsóknarblaðamennska væri sérstakt markmið.
Miðillinn gæti byrjað sem netmiðill og síðan héldi þróunin áfram eftir því hvernig gengi.
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er kjörið tækifæri fyrir Samband Íslenskra Samvinnufélaga að harsla sér völl. Væntanlega á Sambandið enn nafnið á tímariti sínu Samvinnan. Verst að fjármunir Sambandsins hafa rýrnað í eitthvað í meðförum ykkar Framsókanrmanna í eignarhaldsfélaginu Gift.
haraldurhar, 30.11.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.