Það hefur ekki verið í tísku undanfarandi 20 ár eða svo að starfa í stjórnmálaflokkum, þannig hefur lítill hluti þjóðarinnar sem þar starfa ráðið mjög miklu um okkar þjófélagsgerð.
Það sem kemur út úr þeirri stefnu að vera (laust fylgi eða flokka flakkari) og þar með að kjósa eitt í dag annað á morgun með því er verið að refsa mönnum og konum fyrirliðin mistök eftir á.
Kjósum annað næst og kvað gerist að fjórum árum liðnum við kjósum þriðja aflið vegna þess að þeir sem síðast voru kosnir voru ekkert betri. svona gengur þetta koll af kolli og niðurstaðan er að áhrif kjósanda eru mjög líklega engin nema sársauki og vonbrigði.
Ég hvet alla til að skrá sig í stjórnmálaflokk og vinna innanfrá í breytingum á stefnu og störfum flokksins hver sem hann er, ef enginn flokkur er með þá stefnu sem viðkomandi getur sætt sig við, eða komið í stefnuskrá flokks þá er bara að stofna flokk. og vinna að sínum málum þar.
Það liggja mikil skilaboð í því að skipta sér ekki af stefnu flokkanna,en með því eru viðkomandi að seigja mér er alveg sama ég ætla að breyta samfélaginu að fjórum árum liðnum, en er ekki að vinna í núinu.
Svo eru skilaboðin þegar kjósandinn er óánægður með gjörðir þess flokks sem hann kaus það er sami rassinn undir þeim öllum þá er oft búið að kjósa alla flokka. Ekkert er eins og kjósandinn hafði hugsað sér, enda vissi enginn hvað hann var að hugsa.
Verum virk í stjórnmálum þá vermdum við lýðræðið, en afskiptarleysið eyðileggur það.
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þvi míður er það nú þannig að þegar nýtt fólk kemur að stjórnmálafélögum fullt af eldmóði og hugsjónum og vill koma sér á framfæri ,þá er oftast gamall saumaklúbbur fyrir með fornar hugmyndir ,að unga fólkið fer þangað sem það kemst að og vinnur að málum innan dyra.það þarf viðhorfsbreitingu i félagastarfið.
Ásgeir J Bragason (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 22:29
Eitt Ísland = Eitt kjördæmi. Einstaklingsframboð, burtu með flokksveldið, átök á þingi, en ekki í stjórnmálaflokkum!
Umræða, spillingu burt, líf og fjör, áfram Ísland!
Tori, 7.12.2008 kl. 03:21
Þetta er ágæt hugmynd en það þarf að vinna að henni einhverstaðar þannig að hún verði að veruleika.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 7.12.2008 kl. 11:07
Já sammála en það er erfitt innan flokkana því þar kemur flokksveldið fyrst svo annað.
En reynum að krefjast þessa af okkar þingmönnum, eitt kjördæmi!
Tori, 7.12.2008 kl. 13:51
Vá, það er draumurinn, að hægt sé að kjósa menn. ekki einhverja flokka. Það myndi allavega minnka spillingartíðnina....um sinn
Diesel, 10.12.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.