Þá eru komin sérstök tímamót í sögunni Barak Obama tók við embætti fyrstur blökkumanna. Það eru miklar vonir bundnar við hann, og það er von mín að hann snúi af þerri yfirgangsstefnu er fyrrverandi forseti var haldinn
Ég óska honum velfarnaðar hann hefur verið að undirbúa sig og sína menn til þess að taka við það er að vera viðbúnir og með lausnir í þeim mörgum málum sem steðja að þar eins og hér á Fróni.
Þá kemur Alþingi saman eftir jólafrí.
Það er ólíkt hvernig tekið er á móti þinginu hér og Forsetanum þar hér er allt hálf vitlaust í mótmælum, og hér kemur ríkistjórnin tómhent til þings fyrsta mál á dagskrá frumvarp sem felur í sér að heimila sölu á bjór og léttvín í kjörbúðum.
Það er móðgun við þjóðina að hafa ekki komið með mál inn í þingið nú þegar það kom saman er fjallar um björgunar áætlun um hvernig staðið verður með heimilunum í landinu.
Það er ekki boðlegt að sína fólki puttann, með þessari framkomu gerir ríkistjórnin það .
Það er ljóst að stjórnin er í dauðateygjunum ráðlaus og framkvæmdalaus það gerist ekkert.
Ríkistjórnin verður að koma með aðgerðarplan sem heimili og fyrirtæki geta sett sínar áætlanir inn í Það er alveg ljóst að fólkið í landinu vill vinna með stjórnvöldum ef þau vinna með fólkinu en það er bara ekki vilji hjá stjórnvöldum til þess og þá fara hlutirnir á þennan veg.
Það er stuttur tími til stefnu hjá stjórnvöldum til að ná til þjóðarinnar annars spái ég því að mótmæli verði mun harðari og það kæmi mér ekki á óvart að þau yrðu þannig að til líkamsmeiðinga komi eða þaðan að verra og vona ég svo sannarlega að ekki komi til þess .
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek undir þetta með þér. Og allt sem Obama sagði er í samræmi við allt sem sérhver Íslendingur getur sagt hér á landi. Sem er algjörlega anti-ESB stefna í framkvæmd. [Sumir framkvæma annað en þeir segja]. Íslendingar eru ekki einir í heiminum og eftir höfðinu dansa limirnir. Við erum að stefna inn í mestu heimskreppu síðari tíma. Limirnir eru allir afhöggnir og Kúpan nánast heilalaus.
Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.