Þjóðstjórn utanþings , sérfræðingastjórn .

Nú tel ég að flokkarnir ættu að mynda utanþings þjóðstjórn sem væri skipuð sérfræðingum.

Það gerist þannig að flokkarnir koma sér saman um að koma allir að málum með þeim hætti að þeir skipi ráðherra sem um leið væru sérfræðingar og ef þeir eru til á þingi þá er það í lagi en þeir seigja þá af sér þingmennsku. Þá geta flokkarnir farið að vinna í breytingu á stjórnarskránni og koma á stjórnlagaþingi,á meðan sérfræðingarnir eru að koma málum áfram sem tengd eru efnahagshruninu og koma þannig málum áfram á fleiri sviðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Sigurðsson

Til hamingju með nýja formanninn þinn.

Nú gildir eins og of áður að halda ró sinni og flana ekki að neinu.

Á Íslandi eru 300 þús skoðanir, hver er best?

Skúli Sigurðsson, 21.1.2009 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband