Nú er það þannig að tvisvar hafa orðið óeirðir vegna aðgerða eða aðgerðaleysis stjórnvalda er það tilviljun hverjir eru við stjórn í bæði skiptin

Er það tilviljun að Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn ( Samfylkingin ) eru við stjórn í bæði skiptin, sem troð er á á lýðræðinu og stjórnin fer fram með hroka og valdi, vinna málin ekki með fólkinu í landinu heldur reyna að þvinga mál fram í krafti meirihluta valds.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það er mikill munur á forsendum nú og áður.

Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband