Ríkistjórnin er greinilega ónýt. Hún er eins og hjón sem eru skilin en geta ekki flutt í sundur vegna barnanna að þau halda

Það verður eingin stjórn hjá þessum flokkum í ríkistjórn til þess er bakland Samfylkingarinnar ekkert,

Til hvers er þá verið að sitja þegar ekki er neitt sem sameina allt sundrað, virðing og samstarf horfið í hvors annars garðs. Þannig eru þau sjálfum sér verst.

Þetta er eins og hjón sem hafa skilið en búa enn í sama húsinu og halda að það sé börnunum( þjóðin) fyrir bestu. Þannig draga þau hvort annað neðar og neðar andlega og líkalega öll samskipti í skeyta formi og öll samskipti í rúst fer hvert sína leið.

Hættið þessu flýtið í sundur og farið að vinna í ykkar málum þeir sem ekki geta sýnt hvert öðru og sjálfum sér virðingu í samstarfi eiga enga virðingu frá öðrum, aumingja þið.

Það er best að skipa sérfræðingastjórn sem er skipuð öðrum en þeim sem eru þingmenn, og flýtum okkur ekkert í kosningar heldur að vinna þau brýnustu mál sem á þjóðinni hvílir. það er það sem börnin  (Þjóðin ) þrá.

Ef kosið er með stuttum fyrirvara þá fær þjóðin að mestu sömu þingmenn er það það sem þjóðin óskar helst eftir nei það held ég ekki.

Þingmenn eiga að nota tíman á meðan sérfræðingastjórnin er að störfum að koma sér saman um að breyta þannig lögum og stjórnarskrá að Stjórnlagaþing geti starfað og endurskoðað stjórnarfyrirkomulag liðveldisins sem síðan yrði lagt í þjóðaratkvæði þegar stjórnlagaþingið hefur lokið störfum.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Utanþingsstjórn, meðan flokkarnir eru að myndast með hæfustu einstaklingunum í forustu.

Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 22:41

2 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Ég vil útlendinga sem ráðherra í samskiptum við vinaþjóðir.

Bjarni G. P. Hjarðar, 23.1.2009 kl. 23:32

3 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Sæll Bjarni já því ekki að fá mann eins og Jöran Person til að miðlamálum í þessum linlánsreikninga þvælu við Breta þeir mundu taka mark á honum. Það er bara málið Koma þessum málum sem allra fyrst í farveg og frágang þannig að við vitum hver skuldbinding þjóðarinnar er.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 23.1.2009 kl. 23:42

4 Smámynd: Bjarni G. P. Hjarðar

Út vil ek... Bjartir búandkarlar og blásnar heimasætur eru ekki til útflutnings.  Sennilega væri best að banna vinstri græna sem stjórnmálaflokk og ekki að upphefja það fyrr en Gunnarsstaðafíflið er farið veg allrar veraldar.

Bjarni G. P. Hjarðar, 24.1.2009 kl. 02:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband