Nú er ljóst að Kompás var lagður niður vegna væntanlegra umfjöllunar um einkar vini eigendanna, það kom upp það sama á D.V.
Ég skora á Glitnir sem á í raun Árvakur að gera það fyrirtæki að samvinnufélagi þar sem þeir sem að blaðinu vilja standa kaupa stofnfé í útgáfunni þannig getur blaðið lifað sem frjálst og óháð.
Ásrifendum verði boðið að borga stofnfé á tvennan hátt annars vegar með framlagi sem greitt er með beinu framlagi og hinsvegar með áskrift þannig að áskriftin sé bundin í allt að 3 til 5 ár og verði tvöföld miðað við núverandi áskrift og helmingurinn verði stofnfé. skrifa þarf öllum áskrifendum og bjóða þeim þessa leið það hlýtur að leggja fyrir hvað mikið fé þarf til að koma blaðinu af stað og þá hvað margir áskrifendur eru að blaðinu og hvað stofnfé hvers og eins þyrfti þá að vera.
Einfalt reikningsdæmi og óháður fjölmiðill fæddur sem fólkið í landinu þráir það vill ekki lát ljúga að sér mikið lengur.
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugmyndin er góð og ættum við að nota hana til að stofna blað sem er í eigu fólksins og þ.a.l. fyrir fólkið. En fyrr frýs í helvíti en gamli íhaldssnepillinn verði rekinn með samvinnuforminu góða
Magnús Vignir Árnason, 28.1.2009 kl. 23:04
Sæll Vignir ég meina að Morgunblaðið er farið á hausinn en á rústum þess væri stofnað til blaðs í samvinnurekstri og skorið af því fitan þannig að það geti rekið sig
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 28.1.2009 kl. 23:15
bloggið eru það ekki nýjustu fréttirnar í dag. Og veffréttamiðlar í framhaldi?
Júlíus Björnsson, 29.1.2009 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.