Páll Magnússon les kvöldfréttirnar með fullyrðingum sem ekki stóðust 29 01

Páll fullyrti í tvígang að Sigmundur Davíð hefði sagt að Framsóknarflokkurinn myndi ekki styðja ríkistjórnina ef reglugerð  Hvalveiðar yrðu afturkallaðar svo var spilað viðtalið við Sigmund Davíð og þar sagði hann að hann styddi Hvalveiðar og þá aftur spurt styðjið þið þá ekki ríkistjórnina ef reglugerðin verður afturkölluð. Hann svaraði því þá það var ekki eitt af skilyrðunum sem Framsóknarflokkurinn setti fyrir stuðningi, ég er ekki þingmaður og veit ekki hvað þingmen gera verði þessi reglugerð afturkölluð. Semsagt það er ekkert sem gefur Páli Magnússyni tilefni til að kynna fréttina með þessari fullyrðingu .Hvað gengur honum til er Páll Magnússon hlutlaus fréttalesari, hann er að reyna að gera Sigmund Davíð tortryggilegan.

Páll Útvarpsstjóri á að biðja Sigmund Davíð afsökunar á þessu framferði sínu. Annars er Útvarpstjóri Ríkisútvarpsins ekki hlutlaus í sínum störfum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Var hann ekki að tala um Frjálslynda???

Sigrún Jónsdóttir, 30.1.2009 kl. 12:30

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Nei hann var ekki að því þú getur spilað fréttina til að sjá það

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 30.1.2009 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband