Þá er búið að mynda eða ganga frá myndun ríkistjórnar sem Framsóknarflokkurinn verður í án ráðherra því stjórnin kemur engum málum í gegnum þingið nema að framsóknarmenn samþykki þau þannig er það rétt að Framsóknarflokkurinn er með í stjórninni án ráðherra.
Það þótti sumum undarlegt að Sigmundur Davíð vildi koma að málum, það er ljóst að hann vildi fá fram þau mál sem Framsóknarflokkurinn átti að styðja svo það þyrfti ekki að byrja að þjarka um þau um leið og fyrsta málið kæmi fram.
Sigmundur Davíð formaður fer vel af stað undir býr mál vel fær ráðgjafa til að leiðbeina stjórninni þannig verður reynt að komast hjá mistökum .
Það er lykil atriði að leita sér ráða og það skiptir ekki máli hvar sá sem ráðið veitir er í stjórnmálum flokkarnir eru ekki aðal málið heldur málefnin, ef fyrri ríkistjórn hefði unnið á þessum nótum hefði hún ekki fallið.
Það má aldrei veljast þannig fólk í ríkistjórn sem heldur að það eitt vita alla hluti best og eða þeirra flokksmenn það eru nefnilega ekki kjánar í öllum öðrum flokkum en viðkomandi er í sem betur fer er mikið af hæfileika fólki í öllum flokkum og utan flokka einnig. Tökum það með í að ráðleggja okkur hvað best er að gera í stöðunni hverju sinni.
Þeir sem vinna eingöngu á sínum forsendum án breiðs hóp ráðgjafa eru líkin sem þarf að losna við í stjórn landsins.
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það má nú til sannsvegar færa að nýi formaðurinn hjá Framsókn reynir að stimpla sig inn, en skelfing er málefanalistinn rýr.
Hverju ætlar Framsókna að koma fram og hvað ætla þeir að verja á þessum 83. dögum. ??
Skúli Sigurðsson, 1.2.2009 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.