Er Steingrímur J að láta sér detta í hug að stoppa Hvalveiðar? Hvað er að þegar auka þarf útflutning.

Það er ekki framsýni að ætla að stoppa hugsanlegar Hvalveiðar. Hvalveiðar skaffa töluverðan gjaldkeri og eru að miklu leiti vistvæn veiðar og vinnsla, Hvalbátarnir eru knúnir af lýsi og það er einnig mikið notað í Hvalstöðinni  á alla gufukatla þá er líka möguleiki á að framleiða lífdísil úr því lýsi sem ekki er notað við vinnsluna. Ég heyrði í dag að það væri reiknað með að 300 starfsemin fengju vinnu við veiðar af þessari stærðagráðu það er töluvert. Þá þarf að fara í að lagfæra hvalstöðina í Hvalfirði þannig að hún sé í stakk búin til að vinna þennan Hval.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Er hann ekki ESB ný-aðals Kandídat?

Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 13:06

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvað ætli hvalastofninn éti af fiski frá okkur?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2009 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband