Það vekur manni bjartsýni hvernig þingmenn töluðu í kvöld, þeir sögðust myndu láta hagsmuni þjóðarinnar hafa allan forgang óháð flokkum og stólum þannig hefur það alltaf átt að vera.
Það fór hrollur um mann fyrst í dag er Sjálfstæðismenn djöfluðust útaf stól forseta Alþingis, því líkt sjó og þá hugsaði maður ekki verður mikil friður fram að kosningum með svona stjórnarandstöðu.
Þá kom Þorgerður í ræðustól og var öllu mildari og taldi að þingmenn sjálfstæðismanna myndu styðja öll góð mál og flytja önnur Framsóknar menn sögðust myndu styðja góð mál hvaðan sem þau koma. Nú vona ég að þetta góða fólk sem á þingi situr haldi þetta út á þessum nótum.
Svona andrúmsloft vill þjóðin sjá í Alþingi Íslendinga þá ganga hlutirnir og það besta verður að veruleika og það sem lélegra er fellur um sjálft sig.
Bloggvinir
-
(netauga)
-
Anna Einarsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarni G. P. Hjarðar
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björg Reehaug Jensdóttir
-
Brynjar Örvarsson
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Diesel
-
Dunni
-
Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Sigurbergur Arason
-
Eiríkur Harðarson
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Gunnarsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiðar Lind Hansson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Hermann Einarsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Ingibjörg Daníelsdóttir
-
Ingimundur Bergmann
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jón Finnbogason
-
Jón Pétur Líndal
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristbjörg Þórisdóttir
-
Kári Harðarson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Magnús Guðjónsson
-
Magnús Vignir Árnason
-
Marinó G. Njálsson
-
Marta B Helgadóttir
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Reynir Jóhannesson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Fannar Guðmundsson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Sigurður Árnason
-
Sigurður Þórðarson
-
Skúli Sigurðsson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinbjörn Eyjólfsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Helgason
-
TARA
-
Torfi Geirmundsson
-
Tómas Ellert Tómasson
-
maddaman
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ólafur Ragnarsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þór Saari
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki fannst mér það trúverðugt í ljósi efnahagsástandsins hér og erlendis.
Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 22:26
Ég hef alltaf sagt að góða tillögu ber að samþykkja, sama hvaðan hún kemur og sama hvar þú ert í flokki. Þegar þingmönnum hefur hlotnast þessi þroski, þá eru þeir farnir að vinna þjóðinni í hag en ekki bara flokknum og hans stuðningsmönnum.
Magnús Vignir Árnason, 6.2.2009 kl. 00:32
Þegar þingmönnum hefur hlotnast þessi þroski, þá eru þeir að fara eftir vilja þjóðveldisins.
Júlíus Björnsson, 6.2.2009 kl. 01:10
Það er ljóst að Sjálfstæðismenn eru eins og aðrir fíkla þeir eru með bullandi fráhvarfseinkenni en það lagast eins og hjá öðrum en það er ekki gott að fjölmiðlar mæli upp í þeim alla vitleysuna það þarf að láta þessi einkenni fá að líða hjá í hljóði eins og hjá öðrum sem eru í afeitrun
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 6.2.2009 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.