Hvaða ráðaneyti hafa farið með mál tónlistarhússins?

Er það virkilegt að svona framkvæmd fari ekki á fjárlög?. Er þetta ekki óðráðsía af sestu tegund að fara í miljarðaframkvæmd á þess að það fari á fjárlög.

Hvar voru þingmenn og stjórn að hugsa og ætla svo að halda áfram með þessa brjálæðisframkvæmd á fullum dampi. Ég get skilið að það þurfi að halda áfram en þá bara ákveða ákveðna upphæð kannski 700 miljónir á ári þar til húsið klárast svona eins og Hallgrímskirkja og þjóðleikhúsið sem tók að vísu mun styttri tíma en Hallgrímskirkja.

Það er öllum ljóst að þegar húsið er búið þá þarf tugi miljóna til að reka það á hverju ári, það gefur ekkert af sér til rekstara.

Sennilega væri ódýrast fyrir þjóðina að sprengja það niður og grafa það á staðnum.  


mbl.is Glundroði í málum tónlistarhúss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Sigurðsson

Jón -  hættu þessari niðurrifsskrifum, okkur vantar allt annað í umræðuna. Tölum bjartsýni í fólkið sem nú er atvinnulaust.

Skúli Sigurðsson, 8.3.2009 kl. 18:15

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Sæll Skúli ég er sammála því að við verðum að vera bjartsýn en það á ekki að bruðla og fara illa með fé ég tel að það sé margt sem sé hægt að gera fyrir 12 miljarða sem skapi meiri vinnu sem síðan skapar hagnað þannig að það skili fleiri störf þessi bygging mun kosta samfélagið stór fé þegar þetta hús er búið, og það verða ekki margir sem fá vinnu við það því miður.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 8.3.2009 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband