Þar komu tilögur Framsóknarmanna, nú er að sjá hvernig þeim er tekið.

Það er kominn tími til að láferyssjóðirnir fá leyfi til gjaldeyrisviðskipta nú ættu þeir ef þessar tilögur fást samþykktar að koma með fjármuni  sína til landsins og leysa krónubréfin til sín, og þannig leyst þjóðina úr skuldafjötrum sem gera gjaldeyrishöft og önnur höft nauðsynlegt svo krónan hrynji ekki og þar með öll starfsemi í landinu.

Þá er nauðsynlegt að afnema stimpilgjaldið sem aldrei hefði átt að vera.

Þá eru tilögur um að styðja útflutningsfyrirtækin þannig að þau gangi betur eða öllu heldur gangi.

Þá er að ræða um aðstoð við heimilin hvað kemur stjórnin með á móti tilögum Framsóknarmanna um 20% niðurfellingu lána? það verður gaman að sjá.

 Tryggvi þór kom með tilögur í Kastljósi í gær um að taka vextina og gera þá frádráttabæra frá skatti og fella niður vaxtabætur það er tilaga sem mér þætti verðugt að skoða betur Það hefði í för með sér hækkun skatta og þá hátekjuskatt sem leið til tekju jöfnunar. 


mbl.is Lífeyrissjóðirnir fá leyfi til gjaldeyrisviðskipta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Jón.

Ég segi bara ubs..ubs..ubs,, og svo að kjósa

Guðmundur Óli Scheving, 18.3.2009 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband