Það verður að losa þessi lán úr þessari gengisáhættu strax áður en að aðrar aðgerðir til niðurfærslu á lánum kemur,en þær mun koma hvað sem hver seigir það er bara spurning um útfærslu á þeirri leið.
Þessi ríkistjórn sem ætlaði að slá skjaldborg um heimilin hefur mjög lítið gert í því nánast ekki neitt annað en að fresta vandanum.
Eftir hverju þeir eru að bíða? það veit ég ekki, held þó að við stjórnvölin sé fólk haldið verkkvíða og ákvörðunarfælni sem endar með skelfingu það er betra að gera vitleysu en að gera ekki neitt.
Þá er spurningin eru þær ráðstafanir sem hún sér fyrir svo óvinsælar að þær verði að bíða fram yfir kosningar þannig að fylgið hrynji nú ekki þangað til.
Það er farið að ræða um eignaskatt hann líst mér nú ekkert á þá skal nú endanlega láta eldri borgara sem hafa byggt upp samfélagið greiða enn og aftur fyrir það, lengi má þá þræla þrælnum út.
Nú hefur Samfylkingin lokið landsfundi sínum og þar hefur hún hafnað því að færa lán heimila niður.
Á meðan eru fjárfestingabankar endurfjármagnaðir með lánum sem bera 2% vexti er þetta einkavina aðgerð eða sértæk aðgerð fyrir vildarvini.
Stjórnvöld leiðrétti erlend lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hvet alla til að kynna sér tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna og skrá sig í samtökin.
Þórður Björn Sigurðsson, 29.3.2009 kl. 23:20
Fylgist með á hvaða kjörum BYR sparisjóður fær stuðninginn, það verður gert daginn fyrir kosningar til að glepja fólk.
Hörður Einarsson, 29.3.2009 kl. 23:44
Birgir það er nú smásaman að linast þeir sem voru á móti niðurfærslu eða frystingu á verðbótum lána Sigrún Elsa Smáradóttir er sú sem tók síðast undir í þessu máli og ég spái því að þetta verði leiðin, en hana hefði mátt vera búið að fara ef ríkistjórnin hefði meint eitthvað með því að slá skjaldborg um heimilin.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 31.3.2009 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.