Fögur er framtíð skuldarana eftir úttekt hjá Íslandi í dag ef farinn er leið Samfylkingarinnar og V.G

Það ætti öllum að vera ljóst eftir að hafa hlustað og horft á Íslandi í dag að leið stjórnarinnar er ekki leið til betra lífs hún er leið átthagafjötra og skuldafangelsis.

Ísland í dag fjallaði um greiðsluvanda heimilanna í kvöld.

Þar er bara hugsað um fjármagnseigendur þeir eiga að fá sitt refja laust þetta er þá stjórn litla mansins.

Hvernig er þá stjórn sú sem ætlar að hjálpa þeim sem tóku lán og byggðu hús með fyrirhyggju fóru í greiðslumat sem framkvæmt var af bönkunum sem hafa allt sitt á þurru?

Það er stjórnin sem vill færa lánin til baka til þess er áætlanirnar gerðu ráð fyrir er það ósagjarnt eða verður allur þorrinn að fara í mál eins og hagsmunasamtök heimilanna er að undirbúa.

Við skulum sjá til ég hvet kjósendur til að hafna þessari ríkistjórn og kjósa Framsókn og Borgarahreyfinguna það eru einu flokkarnir sem tilbúnir eru að fara þá leið að réttlætið fái að sigra.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband