Nú hefur mér borist til eyrna að það sé til athugunar í Þinginu að breyta þessu kerfi og setja upp framleiðinda ábyrgð sem svo er kölluð.
Hvað það hefur í för með sér veit ég ekki, þar sem þeirri aðferð er beitt þar er ekki greitt skilagjald heldur sér framleiðandinn um að eyða eða að láta endurvinna þá hluti sem þannig skila sér.
Þessi aðferð er að komast á í söfnun á raftækjum og þar er það þannig að söfnunarstöðvar taka við raftækjum og seljendur þeirra ábyrgjast að þau fari í viðeigandi endurvinnslu en sá sem skilar tækinu á söfnunarstöð fær ekki greitt fyrir heldur greiða seljendur fyrir þann kostnað sem af þessu hlýst. Hvað skilar sér í þennan farveg í % veit ég ekki.
Það er lagt gjald á þessi raftæki og er það notað til að standa straum af þeim kostnaði sem verður við endurvinnsluna.
Ef það er vilji löggjafans að söfnun á endurvinnanlegum úrgangi náist sem best þá ætti að koma á skilagjaldi á alla þá hluti þannig verður hvati til að safna þeim af t.d félagasamtökum og einstaklingum sem safnað geta í sjóð með þeim hætti eins og í dósasöfnun.
En ef það er vilji löggjafans að þessir vöruflokkar verði safnað bara einhvernvegin og að árangur verði mun minni en er í flöskum og dósum þá setja menn upp kerfi sem almenningur hefur ekki hvata til að vinna eftir.
Ég vil brýna þingmenn til að hugsa sig vel um áður en þessu góða skilagjaldskerfi er breytt og eyðilagt þar sem reynslan seigir okkur að þetta kerfi virkar fullkomlega.
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér við eigum ekki að breyta kerfum bara til að breyta, þó það virðist tískan í dag.
Það að félagasamtök gangi í hús og safni þessu er í mínum huga gott á tvo vegu bæði er þessu þá skilað og lendir ekki í ruslið hjá fólki, þau nota þetta sem fjáröflun sem re gott mál líka
Ásgeir Ingvi Jónsson (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.