Það er mikið rætt um nýja orkugjafa Vetni var eitt sinn í tísku nú eru margir uppteknir af rafmagnsbílum.
En það eru fáir sem tala um Metanbíla sem þó eru til á markaði og hafa reynst mjög vel.
Hvers vegna þarf alltaf að fara yfir lækinn að sækja vatnið?.
Það eru haldnar ráðstefnur um nýja orkugjafa og eitt töluverðu púðri í það vissulega eru orð til alls fyrst og gott að trekkja upp nýja hugsun, en það er ekki komin sú tækni í rafgeimum sem ræður vel við rafmagnsbíla, alla vega ekki hér á landi.
Ég get sé rafmagnsbíla sem innanbæjarbíla í borgum sem annan bíl á heimili.
Ég sé að Íslandspóstur er með nokkra metanbíla og svo Orkuveitan þá eru tveir strætóar á metangasi og allflestir sorpbílarnir sem þjóna Reykjavíkurborg aka um á metan,en alls eru rúmlega 110 bílar sem nota metan að staðaldri og spara þar umtalsvert af gjaldeyri fyrir þjóðarbúið.
Það er þess vegna svolítið undarlegt að enginn ráðherra né ráðaneyti sem sér sér fært að nýtir þessa innlendu orku ekki einu sinni umhverfisráðaneytið sem manni þætti nú skylda ef það meinar eitthvað með umhverfismálum og fjármálaráðaneytið sem er að hamra á að spara gjaldeyri. Hvar eru hugsjónirnar?
Það er ekki skortur á bílum við hæfi þessara ráðamanna Bens selur flotta bíla sem hæfa þeim ef þeir vilja ekki venjulega bíla.
Það fylgir ekki alltaf hugur máli það er bara talað á ráðstefnum og á sunnudögum við hátíðleg tækifæri um vistvænt eldsneyti en að nota það sjálfir nei, finnst þeim það hallærislegt ég held að það sé hallærislegt að vinna að umhverfismálum,en en aka svo um á stórum jeppum í miðborg Reykjavíkur.
Ráðherra farið að sýna gott fordæmi og gerist umhverfisvænir. Eru Vinstri grænir ekki í einhverjum ráðaneytum? er það einhver misskilningur? það er ekki að sjá hvorki í efnahagsráðstöfunum eða í umhverfismálum.
Andri Snær hann hlýtur að nýta metna eða annað vistvænt eldsneyti þó ég viti það ekki þeir sem gefa sig út fyrir að vera að vermda umhverfið eru annaðhvort á vistvænu eldsneyti eða á hjóli skyldi maður halda
Ég hef ekið í vinnu á milli Reykjavíkur og Selfoss á metanbíl í næstum 7 ár fyrst á bíl sem var breytt erlendis í metanbíl en síðan á Wolswagen Touran sem hefur virkað frábærlega og þeir sem keyra mikið útfrá Reykjavík ættu að huga að Wolswagenbílum sem eru vel hannaðir Metanbílar traustir og hannaðir með öryggi í fyrirrúm en við sem ökum leiðina austur fyrir fjall vitum vel að við ökum á hættulegasta veigi landsins og því þarf að velja bíla sem hafa öryggið í fyrirrúmi ef við lendum í árekstri Metanbíllin er ef eitthvað er öruggari en bensín bíll kútarnir fyrir gasið eru úr koltrefjum og bensíntankurinn er aðeins 13 lítra.
Flokkur: Bloggar | 14.9.2009 | 21:40 (breytt 17.9.2009 kl. 08:47) | Facebook
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Metan gæti verið ágætlega hentugt, þ.s. nægilegt framboð er á lífrænum úrgangi. Landbúnaðarsvæði, sem dæmi.
Vandi við svokallað lífrænan diesel er að mínu mati, helst sá að sú aðferð væri of kostnaðarsöm fyrir umhverfið, þá í formi stóraukningu lands er brotið væri til ræktunar, og um leið, stórfelldrar minnkunar viltra svæða. Mætti reikna með umtalsverðri aukningu útdauða dýra og plöntutegunda, sem og mikla aukningu á mengun frá landbúnaði, o.s.frv.
Ég velti fyrir mér, hversu umhverfisvænar þessar jóna-rafhlöður eru. Mér skilst, að til notkunar í ökutækjum, þá sé einungis notað hleðslustig á milli 50 - 80%, til að hámarka endingu þeirra. Einhvern tíma, þarf síðan að farga þeim, og þær skilst mér, að séu allnokkuð "toxic". En, aðalvandinn, eins og með vetnið, er að í flestum löndum er rafmagn framleitt með aðferðum sem ekki eru umhverfisvænar.
Það þarf að skoða heildardæmið.
Á hinn bóginn, myndi loftmengun í borgum minnka eitthvað, en það bjargar ekki endilega lofthjúpnum.
------------------------
Eftir allt saman, má einfaldlega vera, að skársta útkoman liggi í því að gera núverandi tækni, skilvirkari þannig að hún skaði minna.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 14.9.2009 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.