Nýir skattar í ríkisjóð "Umhverfisskattur" kunnuglegt ekki til að vermda umhverfið heldur til að loka fjárlögum.

Það er nauðsynlegt fyrir þá sem eru að skoða skatta til að vermda umhvefið  að  skoða vel hvernig slíkur skattur nýtist best viðkvæmum ferðamannastöðugstöðum á  okkar fagralandi.

Ég tel að það ætti að setja gjaldhlið á vegi svo sem að fjallabaki sem myndi minka umferð og skila peningum til handa því svæði þar sem það yrði notað til uppbyggingar á aðstöðu fyrir ferðamenn.

Eins er með leiðir að kverkfjöllum Hvannalindum og Drekagili Ásbyrgi Hljóðaklettum Hveravöllum og svo mætti lengi telja þá  væri hægt að kaupa kort sem gildi á ÖLL SVÆÐIN .

Ef skattar verða lagðir á flug gistingu eða bensín þá fer sá skattur í ríkisjóð og kemur ekki þaðan aftur nema sem smá aurar það er alla vega venjan og sporin hræða í því.

Þannig skattur er einungis þá hugsaður til að loka fjárlögunum en ekki til að byggja upp þjónustu á ferðamannastöðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband