Láta hvert mál um það hverjir eru fylgjanda og hverjir andvígur hafa bar sterkan fjármálastjóra sem leggur upp kostnaðardæmið og síðan er það pólitík hvort skattar eru hækkaðir eða þá hvernig það er pólitík en að stjórna daglegum rekstri það er ekki pólitík.
Ég sé fyrir mér í nýju Íslandi verði allir við stjórnvölin og ræði sig í gegnum pólitísk mál hafi góða fjármálastjóra og forseti bæjarstjórnar sé svo kallaður bæjastjóri og hvaða flokkur fer með það embætti verði skipt eftir hlutfalli atkvæða í herjum sveitarstjórnarkosningum. Þar með væru sveitarfélögin laus við þessi biðlaun í hvert sinn ef bæjastjóri hættir enda yrðu laun bæjarstjóra þá einhver 100.000 kr ofan á þær greiðslur er hann hefði fyrir setu í sveitarstjórn enda um auka starf að ræða og eingöngu til að koma fram fyrir hönd bæjarins við ákveðin tækifæri og síðan stjórnun á störfum sveitarstjórnar.
Nýja Ísland á að byggja á meira jafnræði ekki ofbeldi einhvers meirihluta sem er sammála minnihlutanum en af því að hann kom með hugmyndina þá er hún ó nothæf og það er flutt tilaga sem er áþekk þeirri sem minnihluti var með en það var bara ekki réttur aðili sem bar hana fram.
Grindavík ætti að prufukeyra svona stjórnun fram á vor og hætta við sérstakan meirihluta myndun nú það er gamla Ísland.
Nýr meirihluti líklega í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegt að lesa þetta. Þegar ég gaf kost á mér í sveitarstjórn í mínu heimaplássi 1982 þá var þetta aðal mottóið. Við vorum með óháðan lista með ungu fólki úr öllum stjórnmálaflokkum og vildum auka upplýsingaflæði, en þá var það ekki neitt svipað og í dag, og svo vildum við að allir fulltrúar væru í að vinna í þágu sveitarfélagsins en ekki bara þriggja manna meirihluti. Þetta þótti óhemju barnalegt. Ég sat því í minnihluta í sjö ár. Ég er enn á þessari skoðun og tel að þarna sértu á rétti leið í þínum hugleiðingum. Það þarf smá kjark til að ýta þessu úr vör en það má þá alltaf bakka í gamla fúla farið. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 6.12.2009 kl. 12:07
Það er einhvern veiginn þannig að fólk sem aðhyllist miðju pólitík það er helst tilbúið að vinna að sameiginlegum lausnum en ég held að það sé vegna þess að það pælir ekki í kennisetningum til hægri eða vinstri heldur að vinna að lausnum á sem hagkvæmastan hátt fyrir samfélagið það þarf ekki endilega að að kosta færstu krónurnar heldur hagkvæmast fyrir heildina.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 6.12.2009 kl. 21:22
Já og nei Jón. Ég er ekki miðjumanneskja en er mjög verkefna- og árangursmiðuð þó ekki sé fínt að segja það í dag. Á vettvangi sveitarstjórnarmála er auðvitað hagur heildarinnar það eina sem skiptir máli. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 6.12.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.