Sjómannaafslátturinn hvað skal gera? Eru til kerfi sem hentar sjómönnum?

Ég held að við eigum að einfalda skattkerfið þannig að sjómannafslátturinn hverfi en í staðin komi dagpeningar með svipuðum hætti  og er á almenna vinnumarkaðinum þegar unnið er útifrá.

Sjómenn hætti að taka þátt í olíakostnaði en tækju við mötuneytinu í skipinu og fengju dagpeninga á móti nú eða að útgerðin reiknaði fæði og dagpeningar kæmu á móti þá kæmi svipað ákvæði og framkvæmt er virkjunarsamningum varðandi staðaruppbót og yrði þá útgerðin að standa straum af henni.

Á smábátum eru menn með skrínukost og fengju þá  dagpeninga upp í hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband