Dómur Hæstaréttar er skýr, og eftir honum ber að fara.

Dómur hæstaréttar er skýr í þeim málum sem hann fjallaði um þar á einungis að greiða samningsbuddnavexti en hvað með annað orðalag í öðrum samningum er ég ekki viss um en það þíðir ekkert fyrir Ríkistjórn og fjármálafyrirtæki að bera fyrir sig að bankarnir þoli ekki þetta tap. Það var ekki spurt um það.

Það er aldrei spurt um það þegar dómar eru kveðnir upp.

Ef þú er lögbrjótur þá er ekki spurt hvort þú þolir það eða þá refsingu sem þér er dæmd.

 Hvers vegna fara sumir á hausinn eftir að hafa verið dæmdir til greiðslu á hlutum sem þeir áttu að greiða hvort sem það eru miskabætur vsk eða annað. Dómur er dómur og honum ber að hlíta skilyrðislaust og lögbrjót ber að dæma.

Þetta er handvömm stjórnsýslunnar að leifa þetta lánafyrirkomulag og síðan fjármálastofnanna að lána lán sem þeir sögðu í áliti til þingnefndar að ekki mætti lána  sem er á íslensku ( Frekja og yfirgangur )


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband