Það ljóst að sú ríkistjórn sem situr er skipuð verkstjórum sem er of gamlir til slíkra verka það má sjá á verkum þeirra að þeir eru haldnir verkkvíða.
Það er það sem ekki háir að öllu jöfnu gungufólki sem er með fulla starfsorku og hlaðnir hugsjónir í brjóst sér Þannig formann hafa Framsóknarmenn og ég held að Samfylkingin verði ef hún ætlar að hafa kjark og þor til verka að kjósa sér vel menntaðan ungan stjórnmálamann til formensku . Við sjáum það og heyrum að Össur er ekki með þessa hugsjón og þor það hljóta að koma ungir stjórnmála menn sem gefa kost á sér til að leiða Samfylkinguna, á þann eina máta getur hún orðið sá valkostur sem þarf til að vinna að þessu mikla verkefni.
Sjálfstæðismenn eru með ungann mann í framboði sem önuglega hefur þrek ef flokkurinn fylgir því, en þar innanborð eru margir gamlir refir sem hafa kusk á sínum flippa eins og Ingvi Hrafn seigir.
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón.
Ég vona svo sannarlega að þetta gamla valdagræðgisfólk hverfi á braut, en það er víst ekki svo, miðað við úrslit sumstaðar á landsbyggðinni og Stór Reykjavíkur svæðinu
Guðmundur Óli Scheving, 8.3.2009 kl. 22:11
Sæll Guðmundur Það er alveg rétt það eru gamlir valda gráðugir menn sem gefa ekki eftir, það verður kannski hægt að draga þá áfram ef þeir ungu hafa brennandi hugsjónir og mikið þrek til nýrra leiða ég held að gömlu leiðirnar dugi ekki hér í dag , þetta unga fólk þarf að setja samfélagið í fyrirrúm og eigin hagsmuni til hliðar. það er hugsjónir um góð verk sem knýja á það áfram með því einu hefur það fólkið í landinu með sér, þetta verður fórnfúst starf.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 8.3.2009 kl. 22:26
Þarna erum við ekki sammála,það er nóg til af eldra fólki sem gæti þetta,mín reynsla er að þetta unga fólk af því ólöstuðu er alltaf að finna upp hjólið/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 8.3.2009 kl. 23:21
Sæll Halli það þarf áræði og þor svona svipað og björgunarsveitarmenn sem þurfa að fara í brjálað veður að bjarga fólki. Þá er gripið til ungra manna sem hafa hæfileika og þol geta vakað dögum, saman til að fást við málin.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 9.3.2009 kl. 08:55
Sæll Jón.
Gott að þú ert ánægður með formanninn þinn, ég var nú satt að segja ánægðari með þann fyrri, þann sem var nánast flæmdur úr flokknum. Ég undrast reyndar að hann skuli hafa geð í sér að taka heiðurssætið.
Annars er ég sammála þér um að Samfylkingin á fullt af ungu og hæfileikaríku fólki sem getur tekið við af Ingibjörgu. Mér finnst, að það jaðri við einhverskonar þráhyggju hjá Jóni B. að vera að reyna að neyða Jóhönnu í hlutverkið, engu líkara en að það hvíli þungt á honum hvernig hann fór með hana í Alþýðuflokknum forðum.
Ingimundur Bergmann, 10.3.2009 kl. 19:12
Ingimundur það er minn draumur að Samfylkingunni auðnist að kjósa sér ferskan mann þið eigið hann t.d Dag og eða Árna Pál .
Ef annar þeirra færi í forustuna þá höfum við á þingi vonandi eftir næstu kosningar þrjá öfluga einstaklinga sem hafa hugsjónir fyrir okkur Þá get ég séð annan þeirra leiða næstu stjórn ásamt Katrínu Jakobsdóttur og Sigmundi Davíð þetta eru einstaklingar sem eru fanta öflugir og velmenntaðir og hafa að mér sýnist bullannandi hugsjónir fyrir landið okkar, Svona einstaklingar draga fólkið með sér þegar sést hvernig það vinnur að heilindum, án sérhagsmuna . Það eru of fáir þingmenn því miður sem hafa hugsjónir.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 10.3.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.