Þetta er nú gott og gilt. Hver er að leifa að bankarnir séu að gera skoðunarkannanir varðandi stjórnmálaflokka? Halló hvert erum við komin?

Nú hef ég heimildir fyrir því að maður sem óskaði eftir að fá banka ábyrgð vegna leigu á íbúð upp á nokkur hundruð þúsund. Ekkert óeðlilegt við það.

En það sem er óeðlilegt er að hann þurfti að fylla út eyðublað þar sem meðal annars var spurt var um  hvort hann starfaði eða hefði starfað í stjórnmálahreyfingu eða nokkur honum nátengdur?.

Þetta var í Landsbankanum hvað eiga svona spurningar og svör með, það að gera hvort hann fær þessa fyrirgreiðslu eða ekki ég bara spyr?

Þegar fjármálaráðherra seigir að hann verði að leggja lykju á leið sína þegar hann sér bankastjóra framunda.

Erum við komin í gamla kerfið þar sem pólitík réði hvort þú fékkst fyrirgreiðslu eða ekki.?


mbl.is Má ekki mæta bankastjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband