Fyrirmynd annarra sveitastjórna. Svona á að vinna í sveitastjórnum alla vega á meðan þjóðin er að komast í gegnum þessa kreppu.

Það er öllum sveitarstjórnum nauðsyn að standa saman og að allir hjálpist að í gegnum þessar þrengingar ekki síður en í ríkistjórn .

Það ætti að vera stefna allra  framboða hvar sem er á landinu sem bjóða fram til sveitarstjórna í næstu kosningum að mynda engan meirihluta í sveitarfélögum heldur að skipta embættum eftir kjörfylgi í kosningunum, og þannig vinna sig í gegnum niðurskurð og aðhald sem óhjákvæmilegur er, stöndum öll ábyrg og saman þannig getum við gert hlutina sem best.


mbl.is „Þjóðstjórn" í Borgarbyggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð hugmynd sem þú kemur hér með Jón! Skipta embættum eftir kjörfylgi, þetta er rétt aðferðafræði. Ættir að koma þessar hugmynd víðar á framfæri. Kveðja, -Sigurður Bogi

Sigurður Bogi (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband