Hvar eru efnahagsaðgerðirnar fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu Framsókn er búin að koma með sitt útspil hvar er útspil ríkistjórnarinnar.
Ríkistjórnin vill ekki einu sinni rökræða þær tilögur seigir bara þetta kostar allt of mikið það er ekkert svar.
Það eru til nokkrar aðferðir til að færa niður skuldir ein er sú að setja vísitöluna á það sem hún vað síðastliðið vor og láta hana gilda nú sem sagt vísitalan fryst í 9 mánuði þá má taka gengistryggðu lánin og setja þau á gengisvísitölu sama tíma og breyta þeim á því gengi í íslenskt lán, og frysta það þá eftir það í sömu mánuði.
Fjármagnseigendum var hjálpað með því að tryggja innistæður þeirra á sparisjóðsbókum um fram 3 miljónir sem tryggðar eru samkvæmt lögum áður en neyðarlögin voru sett.
Það er brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að hjálpa einum hóp umfram annan og trúlega geta skuldara farið í mál vegna þessa misréttis. allir þessir peningar koma frá skattgreiðendum og íbúum þessa lands.
Nú er ekki lengur afsökun fyrir því að fara í að hjálpa þessum aðilum Davíð er farinn ef hann hefur verið fyrir í öllum málum sem skilja mátti á stjórnvöldum.
Flokkur: Bloggar | 27.2.2009 | 20:52 (breytt kl. 20:52) | Facebook
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú fer þetta virkilega af stað sannaðu til !
Guðmundur Óli Scheving, 27.2.2009 kl. 22:54
það á ekki að líða mismunun...
TARA, 28.2.2009 kl. 01:13
Nú getur svo farið að Framsókn komi með frumvörp um niðurfellingu skulda og annað það sem þeir lögðu framm eins og tilögur þeirra eru um og það myndist meirihluti fyrir þeim með Sjálfstæðismönnum Bjarni Ben hefur tekið undir þær hvað gerist þá Framsókn ver stjórnina falli hún fellur ekki þó að aðrar tilögur kom og stuðningur úr annarri átt þetta er svolítið sérstakt Jóhanna verður að skilja hvernig staða þingsins er. Það hlýtur að vera sama hvaðan gott kemur er það ekki.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 28.2.2009 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.