Þannig hljómaði pistill Eyþórs Arnalds fyrir síðustu kosningar hér á blogginu.
Sveitarfélögin fóru í stórfelldar framkvæmdir og mikla skuldsetningu á uppgangsárunum. Þau voru ekki síður "2007" en fyrirtækin og heimilin.
Nú þegar tekjur lækka standa skuldirnar eftir. Það er því óhjákvæmilegt fyrir bæjarfélög að fara sem allra best með fé. - Gæluverkefni verða að heyra sögunni til.
Kostnaður við skólabyggingar hefur verið gríðarlegur en nú er komið að því að nota það sem best sem til er og huga betur að innra starfi skólanna.
Við sem skipum D-listann í Árborg viljum fækka bæjarfulltrúum úr 9 í 7, lækka skrifstofukostnað, blása af vanhugsaðar framkvæmdir og með þessu getum við lækkað álögur.
Í dag er útsvarið í hámarki í Árborg og fasteignagjöldin hæst yfir landið. Þetta teljum við óásættanlegt enda nóg lagt á heimili og fyrirtæki með sköttum ríkisins og vaxtakostnaði lánastofnanna.
Á morgunn er valið einfalt: X við V, S og B er trygging fyrir áframhaldandi stefnu. X merkt við D er ávísun á breytingar.
Hver er árangurinn nú á fyrsta ári hafa fasteignagjöld í % af mati húsnæðis lækkað hefur útsvarið lækkað í % af ekjustofni ?
Hefur gæluverkefnum fækkað?
Hefur verið haldið vel á varðandi loka frágang á skólahúsnæðinu á Stokkseyri?
Mér skylst að stjórnunarkosnaður hafi lækkað sem hlutfalla af tekjum en hvað segir það þegar tekjurnar hækka.
Er stjórnunarkosnaðurinn lægri í krónum?
Það var kjörorð d listans var að maður á að segja satt!
Bloggar | 21.2.2011 | 18:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ljóst að millistéttin í landinu á að griða allt hrunið og þeir sem hafa tekjur yfir meðaltali, en hvernig?
Skattana lánin hún fær ekki leiðréttingu á neinu það þíðir að hún verður að fá verulega kauphækkun umfram aðra til að standa undir þessum kröfum stjórnvalda.
Nú það hefur verið reiknað út af launagjaldkera Þormóðs Ramma að ef millistétta launþegi fær 1000 kr í launa hækkun fer 700 krónur burt í skatta og skyldur en það sem situr eftir hjá honum 300 kr.
Þannig hafa stjórnvöld komið málum fyrir því er það augljóst að kröfurnar eru miklar nema að til komi aðstoð frá stjórnvöldum að leiðrétta skuldir þessa hóps eins og annarra í samfélaginu.
Þá verða Vinnuveitendur og ASÍ að gera ráð fyrir að á félagsfundi mæti þeir sem ekki hafa vinnu og krefjist þess frekar en aðrir að farið verði í aðgerðir svo sem verkföll þeir hafa engu að tapa allt að græða.
Það verður ekki endalaust gengið á þennan hóp svo sem iðnaðarmenn sjómenn og sérhæft verslunarfólk, lækna og hjúkrunarfólk.
Kjaramál | 7.2.2011 | 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað er hægt að gera setja upp einfalda spurningu viltu að þeir 25 sem hlutu flest atkvæði í þeirri ógildu kosningu sem fram fór já eða nei.
Þetta má gera rafrænt í gegnum heimabankann nú eða þeir sem ekki eru þannig tengdir kjósa í eina viku eins og utankjörstaðakosning, um þetta þarf sérstök lög.
Einfalt og kostar lítið.
Annað hafa þrennar kosningar í einu og gera það í vor kjósa um innlánsreikningana og kvótakerfið og stjórnlagaþing þá yrði kosningaþátttaka 99% allir hafa skoðun á kvótanum og innlánsreikningunum og færri stjórnlagaþinginu þarna er ráð til að fá þátttöku í kosningunum.
Um kvótann má spyrja ertu andvígur kerfinu óbreittu villtu að samningaleiðin verði farinn eða viltu afskriftarleiðina nú eða annað sem upp á borði er eða mun koma upp fram að kosningum.
Skapa þarf vissu um framhaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 26.1.2011 | 16:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég er nú þannig gerður að ég trúi því að sendiráðin frá heimsveldunum séu í þessum hlerunum þeir verða að vita allt og ekkert Birgitta var í tengslum við Vikiliks og það er nóg til að það er áhugavert að vita hvað rennur í gegnum hennar tölvu fyrir t.d bandaríkjamenn.
Bretar hafa löngun til að vita hvað er að gerast í þessum innlánsreikningum þá geta Kínverjar verið þar á ferð af sömu hvötum og bandaríkjamenn annars eru öll sendiráð undir en einstaklingar eru ekki í þessu á sinn kostnað því það er allt sem viðkemur stjórnmálum á íslandi upp á borðum og ef það er ekki þá þekkir alltaf maður mann sem þekkir annan þannig fara fréttir þó þær séu óstaðfestar.
Bloggar | 23.1.2011 | 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það hefur því miður færst í vöxt virðingaleysi stjórna fyrirtækja við starfsfólk sitt það fréttir t.d að stórkostlegum breytingum í blöðum.
Við sem erum í forsvari fyrir stéttarfélög verðum mjög var við þetta og skiljum stundum ekki hvað liggur að baki hugsanlega er um fljótfærni og hugsunarleysi að ræða, en oft eru mál þannig að það er eitthvað annað sem liggur að baki sem ekki er látið uppi, það er mjög slæmt.
Iðulega er þeim sem lætur álit sitt í ljós eða hefur skoðun á málum sem ekki samrýmast skoðunum stjórnarmanna vikið úr starfi þetta gerist því miður líka hjá sveitarfélögum og þykir mér það miður að virðing sé svo lítil í þjóðfélaginu. Ég get fallist á að það eru víða erfiðleikar með að halda rekstri gangandi en það er sjálfsögð kurteisi að kynna starfsfólki málin og fá það í lið með sér til að allir komi upplýstir að málum þá er skilningur meiri þegar þarf að gera breytingar og áfallið minna.
Ég hvet alla þá er fara með mannaforráð að hafa það að leiðarljósi að upplýsa starfsfólk og fá það með sér í að leysa þau verkefni sem upp koma þegar vanda ber að eins og víða er nú í samfélaginu það eru erfiðleikar einnig hjá starfsfólki og það hefur sín plön sem það gæti haft á annan veg ef vitað væri hvert stefndi í þerra málum.
Fréttu fyrst af uppsögnunum í fjölmiðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 13.1.2011 | 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hættum þessu karpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 31.12.2010 | 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er mikill tauga titringur í stjórnarflokkunum út af svo nefndum þremenningum.
Hvers vegna er þessi titringur? þegar þau hafa líst því yfir að þau verji stjórnina falli.
Ég túlka það svo að það séu ráðherrarnir sem sjá það í hendi sér að þeir geta ekki valtað yfir þingið eins og ef hjörðin er einsleit og vilja laus , Þannig hefur stjórn landsins verið alltof lengi.
Risstjórnin verður að koma með mál fram og semja um þau við stjórnarandstöðuna að öllu leiti eða að hluta eftir því sem þarf.
Mjög góður kostur.
Sá allra besti sennilega við þessar aðstæður því með þessu er komin sem næst þjóðstjórn það er það sem landið þarfnast einmitt nú.
Verum bara kát með þetta og höldum gleðileg jól og sjáum hvort þjóðin verður bara ekki betur stjórnað með þessum hætti.
Það eina sem getur komið í veg fyrir það eru gömlu xxxx sem hafa alist upp við gömlu klækina og vilja viðhalda þeim ekki með markmið þjóðarhella heldur persónulegs metnaðar og þar með ranghugmynda.
Fólkið í landinu er búið að fá nóg af refshætti og einkaframtaki foringjanna , það heimtar að þingið vinna að þjóðarhag hvar í flokki sem það stendur, það ætti að gerast með minnihluta stjórn Fyrst ekki er vilji til þjóðstjórnar.
Stjórnmálaflokkarnir allir verða að átta sig á því ef þetta þrátefli hjá þeim sem völdin vilja hafa og heimta meirihluta á bak við sig , sem situr og stendur eins og þeir vilja verður barið að borðinu þá kemur fram nýtt afl í næstu kosningum og tekur völdin þó það sé kannski ekkert betra en þeir flokkar sem fyrir eru heldur mun almenningur sýna því þingi og þeim flokkum sem nú taka þátt í vitleysunni fingurinn.
Ég tel að stjórnarandstaðan og þremenningarnir hefi bent á lausnir og það mjög góðar lausnir sem ekki er hlustað á en Gömlu foringjarnir þeir elstu á þingi hlusta ekki því egóið er svo mikið og þeirra mottó virðist ég get og skal hvað sem það kostar og hversu vitlaust það er hugmyndin er mín og ég hef rétt fyrir mér.
Bloggar | 23.12.2010 | 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eftir þessu er greinilega í gangi einelti á Alþingi ef það er rétt sem stendur í þessari grein.
Þarf að létta þinghelgi af til að hægt sé að sækja þingmenn til saka fyrir þessi alvarlegu lögbrot.
Einelti viðgengst í öllum geirum þjóðfélagsins.
Það er þó allvarlegast þegar og ef það viðgengst á Alþingi sem setur lög og reglur.
Þingmenn eru kosnir sem einstaklingar og og lofa að fara eftir samvisku sinni en ekki samvisku flokksins sem þeir eru í þegar kosið er .
Forsetum þingsins ber að taka á eineltisvandamálum og það strax, þegar þeirra verður vart.
Stöðugir níðpóstar um Lilju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.12.2010 | 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það það þar trúlega að skoða fleiri og kanna stöðuna ég seigi ekki meir.
Saka bæjarstjórn um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 17.12.2010 | 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er það leið að eigendur eða rétthafar að greiðslum úr lífeyrissjóðum geti fengið niðurfellingu og þá skerðist þerra réttur til lífeyris umfram þá sem ekki hafa notið þess.
Þá má einnig skoða í því samhengi að þeir sem tóku lán úr lífeyrissjóðum fyrir verðtrygginguna og greiddu ekki nema brot af því sem þeir tóku að láni miðað við það sem gerðist eftir verðtryggingu, verði einnig skertir á svipaðan hátt.
Við skulum alveg hafa það á hreinu að það er stór hópur fólks sem tók einmitt lán þegar verðbólgan var sem mest rétt fyrir verðtryggingu.
Minn lífeiryssjóður lífeiryssjóður Verkstjóra gekk inn í Sameinaða Lífeyrissjóðinn og réttindi okkar voru skert við það vegna eignasafns sjóðsins sem þótti ekki gott miðað við eignasams þess sem við vorum að sameast okkar safni var mikið fjármagn sem bundið var í Speli eða Hvalfjarðargöngunum mér sýnist í dag að það hafi sennilega verið bestu eigur sjóðanna í kreppunni og hugsanlega ætti að leiðrétta þá skerðingu í ljósi staðreynda.
Það er nefnilega ekkert sem gert er heilagt það getur öllum orðið á og það hefur komið í ljós að sjóðirnir eru búnir að haga sér frekar óskynsamlega og eru enn að.
Hvar er verðtryggingin í því að kaupa Húsasmiðjuna og f.l fyrirtæki sem keypt voru um daginn. Hvar er verðtrygging í hlutabréfakaupum?
Vinnum með almannahag og með réttlætiskennd að leiðarljósi en ekki lagaklæki og þumbaragang.
43% á móti almennri skuldaniðurfellingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 30.11.2010 | 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 23.11.2010 | 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
- (netauga)
- Anna Einarsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Arnþór Helgason
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni G. P. Hjarðar
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björg Reehaug Jensdóttir
- Brynjar Örvarsson
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Diesel
- Dunni
- Ebba Lóa Ásgeirsdóttir
- Egill Jóhannsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiríkur Harðarson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gestur Guðjónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Gísli Tryggvason
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hermann Einarsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingibjörg Daníelsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jón Finnbogason
- Jón Pétur Líndal
- Jóna Guðmundsdóttir
- Júlíus Björnsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kári Harðarson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lýður Pálsson
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- P.Valdimar Guðjónsson
- Ragnar Borgþórs
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir Jóhannesson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Þórðarson
- Skúli Sigurðsson
- Svanur Jóhannesson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- TARA
- Torfi Geirmundsson
- Tómas Ellert Tómasson
- maddaman
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ólafur Ragnarsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þór Saari
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar